Category: Fréttir

Fréttir

1 569 570 571 572 573 652 5710 / 6517 POSTS
38% aukning umsókna við Háskólann á Akureyri

38% aukning umsókna við Háskólann á Akureyri

Alls sóttu 1.615 manns um skólavist við Háskólann á Akureyri fyrir skólaárið 2017-2018, sem er met í sögu skólans. Um er að ræða 38% fjölgun frá á ...
337 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri um helgina

337 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri um helgina

Á laugardag voru 337 kandídatar brautskráðir á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri (HA). Athöfnin fór fram í fjórða skipti í húsnæði Háskólans á Sólborg ...
Úrslit í hugmyndasamkeppni Eims tilkynnt á þriðjudaginn

Úrslit í hugmyndasamkeppni Eims tilkynnt á þriðjudaginn

EIMUR, Íslensk verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. bjóða til opins fundar og sýningar á úrslitaverkefnum í hugmyndasamkeppni Eims. Fundurinn fer fram ...
Reisa nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli

Reisa nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli

Akureyrarbær og Vinir Hlíðarfjalls, fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags, hafa undirritað samning um að félagið fjármagni kaup á nýrri stólalyftu sem ...
Tónleikar Emiliönu Torrini verða í Hofi

Tónleikar Emiliönu Torrini verða í Hofi

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin hátíðleg á Akureyri dagana 2. og 3.nóvember næstkomandi í tengslum við sömu hátíð í Reykjavík. ...
Oddeyrin EA gerði góða ferð í Barentshaf

Oddeyrin EA gerði góða ferð í Barentshaf

Oddeyrin EA-210 gerði heldur betur góða ferð í Barentshaf í síðasta túr sínum þar sem þeim tókst að smekkfylla skipið og komu til Akureyrar með 14 ...
Reikna með yfir 400 þúsund ferðamönnum í sumar

Reikna með yfir 400 þúsund ferðamönnum í sumar

Akureyri verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra ferðamanna og reikna má með að meira en 400 þúsund erlendir ferðamenn sækji bæinn heim í su ...
Leikskóladeild í Glerárskóla

Leikskóladeild í Glerárskóla

Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að 5 ára leikskóladeild verði starfrækt í húsnæði Glerárskóla næsta skólaár. Deildin verður undir stjórn leikskól ...
Brunahanar illa staðsettir á Akureyri

Brunahanar illa staðsettir á Akureyri

Stórbruninn í Goðanesi 12 í síðustu viku hefur eflaust ekki farið framhjá neinum Akureyring. Þá höfðu slökkviliðsmenn orð á því að brunahaninn haf ...
Hættustigi lýst yfir á Akureyrarflugvelli í morgun

Hættustigi lýst yfir á Akureyrarflugvelli í morgun

Hættustigi var lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli í morgun, en tilkynnt var um reyk um borð í flugvél á vellinum. Allt tiltækt lið lögreglu, ...
1 569 570 571 572 573 652 5710 / 6517 POSTS