beint flug til Færeyja

Fréttir vikunnar – Rennibrautir, bjórböð og hálfvitar

Aron Einar keypti hlut í Bjórböðunum

Það var nóg um að vera á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá 10 mest lesnu fréttir vikunnar. Pistill Sigurðar Guðmundssonar var mest lesna færslan. Rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar vöktu athygli og hlutur Arons Einars í Bjórböðunum á Árskógssandi einnig.

  1. Eru allir hálfvitar?
  2. Landsliðsfyrirliðinn orðinn hluthafi í Bjórböðunum
  3. Fossinn, Trektin og Flækjan vígðar við hátíðlega athöfn
  4. Flóttamenn flytja í húsið við Þórsvöll
  5. Frítt í sund þegar nýju rennibrautirnar opna
  6. KA urðu N1 mótsmeistarar 2017
  7. Ég vil fara þangað sem fólk er að hlæja
  8. Tekur þátt í kínverskri hæfileikakeppni
  9. Á þriðja þúsund manns skemmtu sér konunglega í Color Run
  10. Miðjan slær í gegn í nýjum sketch

UMMÆLI