
Miðjan: Gísli Máni og Gunnar Björn.
Gísli Máni Rósuson og Gunnar Björn Gunnarsson halda úti samfélagsmiðlamerkinu Miðjan. Strákarnir eru duglegir við að setja inn leikið efni og alvöru efni úr lífi sínu á samfélagsmiðla eins og Facebook, Instagram og Snapchat.
Í dag sendu þeir frá sér stórskemmtilegt myndband þar sem þeir gera grín af áramótaheitum fólks og í gær sendu þeir frá sér myndband sem gerir grín af áramótunum sjálfum. Myndböndin má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
UMMÆLI