Gunnar hrekkti Gísla í útsýnisflugi í nýjasta myndbandi Miðjunnar

Miðjan: Gísli Máni og Gunnar Björn.

Þeir Gunnar Björn og Gísli Máni halda úti samfélagsmiðlamerkinu Miðjunni þar sem þeir setja inn allskonar skemmtileg myndbönd á Facebook og Snapchat. Strákarnir hafa slegið í gegn í sumar og eru komnir með yfir 4000 likes á Facebook.

Í nýjasta myndbandinu sem þeir sendu frá sér fóru þeir í útsýnisflug yfir Eyjafjörð. Þar ákvað Gunnar að hrekkja Gísla félaga sinn aðeins. Sjón er sögu ríkari en hægt er að horfa á hrekkinn hér að neðan. Strákarnir eru duglegir að setja myndbönd inn á Facebook síðu sína en hægt er að sjá fleiri myndbönd þar með því að smella hér.


 

Sjá einnig:

Miðjan slær í gegn á samfélagsmiðlum


UMMÆLI

Sambíó