Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

KA með sigur á Þrótti
Gott gengi KA heldur áfram en liðið sigraði Þrótt í Laugarshöllinni í gærkvöldi í 5. umferð Grill 66 deildar karla í handbolta. Áki Egil ...

KA dæmdur sigur gegn Akureyri
11. október síðastliðinn fór fram æsispennandi leikur í KA-heimilinu þar sem KA og Akureyri mættust í leik liðanna í 1. deild karla í handbolta.
...

Bjarki Þór Viðarsson semur við Þórsara
Bjarki Þór Viðarsson gekk til liðs við Þór í dag og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.
Bjarki Þór er 20 ára gamall, uppalinn í ...
Þór tapaði á Sauðárkróki
Þórsarar mættu Tindastól á Sauðárkróki í Dominos deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Þórsarar byrjuðu ágætlega en misstu Tindastól fljótlega fra ...

Mikil dramatík í leik SA og Esjunnar
SA Víkingar unnu Íslandsmeistara Esjunnar í miklum spennuleik í Skautahöllinni í Laugardal í Hertz deild karla í íshokkí í gærkvöldi. Framlengja þ ...

KA/Þór áfram á sigurbraut
KA/Þór hafa farið vel af stað í Grill66 deild kvenna í handbolta í vetur. Liðið mætti Fram U í Reykjavík síðasta laugardag eftir að hafa sigrað fy ...
Sigur og tap hjá Þórskonum um helgina
Þórskonur spiluðu tvo útileiki í 1.deild kvenna í körfubolta um helgina. Á laugardag mætti liðið Hamri frá Hveragerði og á sunnudag mættu þær Fjöl ...

Hjalti Þór þjálfari umferðarinnar
Þórsarar unnu glæsilegan sigur á Keflvíkingum í Domino's deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld. Liðinu hefur víða ve ...

Tryggvi valinn í Meistaradeildarhóp Valencia
Körfuboltaleikmaðurinn Tryggvi Snær var valinn í leikmannahóp Spánarmeistara Valencia fyrir 1.umferð liðsins í Meistaradeild Evrópu í vetur. Liðið ...

Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni
Þórsarar lögðu Keflvíkinga í körfunni í kvöld, 90-78.
Leikurinn var fyrsti heimaleikur Þórsara í vetur en fyrir höfðu þeir leikið einn útileik ...
