Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 147 148 149 150 151 237 1490 / 2370 POSTS
Arna Sif til Verona

Arna Sif til Verona

Arna Sif Ásgrímsdóttir er gengin til liðs við ítalska félagið Verona. Þetta var gert opinbert í dag en Arna Sif flaug til Ítalíu á mánudaginn var. ...
KA sigraði Völsung í Mizunodeildinni

KA sigraði Völsung í Mizunodeildinni

KA stelpurnar tóku á móti Völsungum í hörkuleik sem fram fór í KA heimilinu í gærkvöldi. Þetta er önnur umferðin í mizunodeildinni í blaki. Heima ...
Sandra María í landsliðshópnum

Sandra María í landsliðshópnum

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer ...
Jafntefli í Akureyrar slagnum

Jafntefli í Akureyrar slagnum

Fyrsti leikur KA og Akureyrar átti sér stað í kvöld í KA-heimilinu. Gríðarleg stemning var í húsinu en 1078 áhorfendur komu og sáu leikinn. Akureyr ...
Sigþór Árni: Það sem fólkið í bænum hefur beðið eftir

Sigþór Árni: Það sem fólkið í bænum hefur beðið eftir

KA og Akureyri mætast í KA heimilinu í dag klukkan 19:00 í baráttu um bæinn og toppsæti Grill66 deildarinnar í handbolta. Þetta er í fyrsta skipti ...
Anna Rakel til æfinga í Svíþjóð

Anna Rakel til æfinga í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA hefur fengið boð um að koma til æfinga hjá úrvalsdeildarliði Göteborg FC í Svíþj ...
Hafþór Már: Stærsti leikurinn á ferlinum

Hafþór Már: Stærsti leikurinn á ferlinum

KA og Akureyri mætast í KA heimilinu í dag klukkan 19:00 í baráttu um bæinn og toppsæti Grill66 deildarinnar í handbolta. Þetta er í fyrsta skipti ...
KA og Akureyri mætast í baráttunni um bæinn á morgun

KA og Akureyri mætast í baráttunni um bæinn á morgun

Það má reikna með látum annað kvöld þegar KA og Akureyri mætast í handboltaleik í KA-heimilinu. Þetta er í fyrsta skipti sem liðin mætast eftir að KA ...
Bjarni keppti á HM í pílukasti

Bjarni keppti á HM í pílukasti

Pílumaður Þórs síðustu fjögur árin, Bjarni Sigurðsson var fulltrúi liðsins á heimsmeistaramótinu í pílu sem fram fór í Kobe í Japan dagana 4. 5. o ...
KA/Þór sigraði Fylki

KA/Þór sigraði Fylki

Stelpurnar í KA/Þór gerðu góða ferð í Árbæinn um helgina og sigruðu Fylki örugglega 27-22 í Grill66 deildinni í handbolta. Fylkiskonur reyndust ...
1 147 148 149 150 151 237 1490 / 2370 POSTS