Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Þór tapaði í Keflavík
Leik Þórsara og Keflavíkur í Inkasso deildinn var að ljúka. Leikurinn var heldur tíðindalítill og aðstæður til fótboltaiðkunar ekki bestar. Mikið ...

Tvær úr Þór/KA í mexíkóska landsliðinu sem mætir Svíþjóð í júlí
Í byrjun júlí fer Pepsi deild kvenna í mánaðar frí vegna Evrópumótsins í knattspyrnu. Þór/KA á einn fulltrúa í íslenska landsliðinu, Söndru Maríu ...

KA mætir KR á Akureyrarvelli
KA menn fá KR í heimsókn á Akureyrarvöll í 9.umferð Pepsi deildar karla í dag. KR-ingar hafa ekki byrjað tímabilið vel og sitja í 9. sæti deildari ...

Þórsarar fara til Keflavíkur í dag
Þórsarar mæta Keflvíkingum á útivelli í 9. umferð Inkassi deildarinnar í dag klukkan 14:00. Leikurinn fer fram á Nettóvellinum í Keflavík.
Fyri ...

Fyrsta tap Þór/KA í sumar
Þór/KA mætti Stjörnunni í Garðabæ í 8 liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn endaði með svekkjandi tapi Þór/KA og fyrsta tapi liðsins í ...

Tryggvi Snær fór á kostum gegn Finnum – Myndband
Nýjasti atvinnumaður Íslands í körfubolta, miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason, fagnaði nýjum samningi sínum við spænska stórliðið Valencia með stórl ...

Þór elur upp flestar landsliðskonur allra félaga á Íslandi
Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á lokamót EM sem fram fer í Hollandi í næsta mánuði og í gær tilkynnti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ...

Sandra María Jessen fer með á EM
Freyr Alexandersson landsliðþjáfari kvenna valdi nú rétt í þessu hópinn sem tekur þátt í EM í Hollandi í sumar. Þór/KA á að sjálfsögðu fulltrúa í ...

Aron Einar á leið til pólsku meistarana?
Pólskir fjölmiðlar sögðu frá því í gærkvöldi að umboðsmaður landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar væri staddur í Varsjá til að ræða við f ...

Frábær árangur Stefaníu á Berlin Open Grand Prix
Dagana 17-18.júní fór fram Berlín open Grand Prix sem er eitt af mótum Grand Prix mótana hjá IPC. Stefanía Daney Guðmundsdóttir keppti fyrir hönd ...
