Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 15 16 17 18 19 238 170 / 2372 POSTS
KA/Þór enn á toppnum eftir sigur á Val 2

KA/Þór enn á toppnum eftir sigur á Val 2

KA/Þór styrkti stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar í handbolta með útisigri á Val 2 í gær, þetta kom fram á vef Þórs en þar segir einnig: „L ...
Skráning fyrir Sjally Pally tilkynnt – myndband

Skráning fyrir Sjally Pally tilkynnt – myndband

Píludeild Þórs tilkynnti fyrr í dag á Facebook-síðu sinni um skráningu á mótið Akureyri Open 2025, öðru nafni Sjally Pally. Nafnið er vísun í heimsme ...
Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024

Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024

Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyra ...
Íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar tilkynnt í kvöld

Íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar tilkynnt í kvöld

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi í dag, fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30, þar sem kjöri íþróttakonu og ...
KA semur við Hákon Atli út 2026

KA semur við Hákon Atli út 2026

Hákon Atli Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2026. Hákon sem er ...
Affi til liðs við Þórsara

Affi til liðs við Þórsara

Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á koman ...
Sigurganga Þórsara heldur áfram

Sigurganga Þórsara heldur áfram

Kvennalið Þórs í körfubolta hélt áfram sigurgöngu sinni þegar topplið Hauka kom í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri í gær. Þór vann leikinn 86-80 ...
Andri Fannar framlengir við KA út 2025

Andri Fannar framlengir við KA út 2025

Andri Fannar Stefánsson framlengdi í dag samning sinn við knattspyrnudeild KA út sumarið 2025. Andri sem er 33 ára gamall miðjumaður er uppalinn hjá ...
Þór sigraði Sindra í gærkvöldi

Þór sigraði Sindra í gærkvöldi

Strákarnir í Þór heimssóttu Sindra á Höfn í gærkvöldi í 1. deildinni í körfubolta. Leiknum lauk með átta stiga sigri Þór, 64-72. Smelltu hér til a ...
Shawlee og Jóhann Már valin íþróttafólk SA árið 2024

Shawlee og Jóhann Már valin íþróttafólk SA árið 2024

Á vefsíðu SA kemur fram að Shawlee Gaudreault og Jóhann Már Leifsson hafa verið valin íþróttafólk SA fyrir árið 2024. Bæði tvö koma úr íshokkídeild f ...
1 15 16 17 18 19 238 170 / 2372 POSTS