Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

KA menn heimsækja Ólafsvík í dag
Í dag mæta KA menn til Ólafsvíkur þar sem bíður þeirra leikur gegn Víkingum frá Ólafsvík. Leikurinn er í 6. umferð Pepsi deildar karla og hefst klukka ...

Jurgen Klopp í fríi á Norðurlandi
Jurgen Klopp stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool er staddur á Íslandi um þessar mundir. Fótboltatímabilið á Englandi kláraðist fyrir stuttu ...

Kolbeinn Höður með tvenn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum
Kolbeinn Höður bættist í gær í hóp þeirra Akureyringa sem hafa unnið sér inn gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Kolbeinn sigraði 200 me ...

Sjáðu mörkin þegar Þór/KA sló Breiðablik úr bikarnum – Myndband
Þór/KA átti ekki í teljandi vandræðum með ríkjandi bikarmeistara Breiðabliks þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Kópavogsve ...

Þór/KA fleygði bikarmeisturunum úr keppni
Þór/KA er komið í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan 1-3 sigur á ríkjandi bikarmeisturum Breiðabliks en liðin mættust á Kópavogsvelli í ...

Þór í fallsæti eftir ótrúlegar lokamínútur
Þórsarar töpuðu í dag á útivelli fyrir ÍR 2-1. Lokamínútur leiksins voru vægast sagt ótrúlegar því mörkin þrjú komu öll eftir 85. mínútu en leikur ...

Útileikir hjá Þór og Þór/KA í dag
Tveir leikir verða hjá Akureyrarliðunum í fótbolta í dag. Þórsarar fara til Reykjavíkur og mæta ÍR-ingum í Breiðholti á meðan Þór/KA fara til Kópa ...

Fyrsta handboltaæfing hjá KA
KA mun senda handboltalið til leiks í 1. deildinni næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. KA dró sig út úr Akureyri Handboltafélagi. Þann 1. ...

Kjarnafæðideildin hófst í gær
Jan Eric Jessen skrifar:
Fyrsta umferð Kjarnafæðideildarinnar 2017 fór fram í Boganum í kvöld. Ekki er hægt að segja að neinn vorbragur hafi ve ...

Bryndís Rún komin með fimm gullverðlaun
Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, heldur uppteknum hætti á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í San Marínó þessa dagana. Kaffið hefur greint frá a ...
