Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Sóley Evrópumeistari með nýju Íslandsmeti
Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA varð í dag Evrópumeistari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og bætti Íslands ...

Þór/KA valtaði yfir Fylki
Þór/KA fer heldur betur vel af stað í Pepsi-deildinni en í dag lék liðið sinn fyrsta útileik þegar Fylkiskonur voru heimsóttar í Lautina í Árbæ.
...

Þórsarar steinlágu í Lautinni
Inkasso-deild karla í fótbolta hófst um helgina og fengu Þórsarar verðugt verkefni í fyrstu umferð þar sem þeir heimsóttu Fylkismenn í Lautina en ...

Ice Cup hefst í dag
Alþjóðlega krullumótið (e. curling) Ice Cup hefst í skautahöllinni á Akureyri í dag kl. 17.00.
Mótið var sett í gærkvöldi en keppnin hefst í dag ...

Þrír úr KA í æfingahópi karlalandsliðsins í blaki
Blaksamband Íslands tilkynnti á dögunum æfingahópa sem taka þátt í næstu landsliðsverkefnum BLÍ. Ævarr Freyr Birgisson, Valþór Ingi Karlsson og Fi ...

Frítt í sund á Akureyri í dag
Akureyri á iði fer fram í maí mánuði. Frístundaráð bæjarins hefur skipulagt ásamt íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boð ...

Hjólreiðafélag Akureyrar heldur mót á laugardaginn
Næstkomandi laugardag, 6.maí, mun Hjólreiðafélag Akureyrar, HFA, standa fyrir fyrsta hjólreiðamóti sínu á árinu. HFA stendur á hverju ári fyrir mö ...

KA/Þór í vondum málum í baráttunni um sæti í efstu deild
KA/Þór tapaði fyrir Selfossi í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi umspils um sæti í efstu deild í KA-heimilinu í dag. Selfoss leiddi leikinn leng ...

KA mætir ÍR og Þór fær Ægi í heimsókn
Dregið var í 32-liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í dag í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal. Pepsi-deildar liðin koma inn ...

Þór/KA á toppinn eftir sigur á Breiðablik
Miklar væntingar eru gerðar til þessara liða fyrir tímabilið og er þeim víðast hvar spáð toppbaráttu. Samkvæmt spá Kaffið.is munu Blikastelpur len ...
