Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Sigtryggur Daði markahæstur í sigri
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson er algjörlega óstöðvandi um þessar mundir en hann var besti maður vallarins þegar lið hans, Aue, vann ...

Birkir Heimisson með mark og stoðsendingu
Akureyringurinn Birkir Heimisson hefur verið frábær með liði sínu Herenveen í hollensku deildinni í vetur. Birkir gekk til liðs við Herenveen frá uppe ...

KFA hafði yfirburði á Íslandsmeistaramótinu í kraftlyftingum
Kraftlyftingafélag Akureyrar kom, sá og sigraði þegar Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum fór fram í Smáranum í Kóp ...

Nökkvi áfram í bikarnum og Hamrarnir í undanúrslit Lengjubikarsins
Segja má að knattspyrnuvertíðin hafi formlega hafist um helgina þegar flautað var til leiks í Borgunarbikar karla og á næstu dögum rúllar Íslandsm ...

Sigtryggur Daði hefur skorað 25 mörk í síðustu þremur leikjum
Sigtryggur Daði Rúnarsson heldur áfram að fara á kostum í Þýskalandi en hann var markahæstur þriðja leikinn í röð hjá Aue í þýsku 2. deild ...

KA/Þór hóf umspilið á sigri
Umspil 1.deildar kvenna um sæti í efstu deild kvenna á næstu leiktíð hófst í dag þegar KA/Þór fékk FH í heimsókn í KA-heimilið en bæði lið léku í ...

Geir skoraði þrjú gegn PSG
Geir Guðmundsson stóð í ströngu í kvöld þegar lið hans, Cesson-Rennes, heimsótti stjörnum prýtt lið PSG í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta.
...

Arnór Þór markahæstur í tapi gegn toppliðinu
Leikið var í þýska handboltanum í kvöld. Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer biðu lægri hlut þegar þeir heimsóttu topplið Flensburg. Loka ...

Andrésar andar leikarnir settir í dag
Andrésar andar leikarnir verða settir í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri við hátíðlega athöfn. Mótið er keppni í alpagreinum skíðaíþrótta, skíðagöng ...

KA/Þór tekur á móti FH á fimmtudag
Umspil um sæti í Olís-deild kvenna hefst á fimmtudaginn þegar KA/Þór tekur á móti FH kl. 16:00, Sumardaginn fyrsta.
Það lið sem er á undan til ...
