Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Árni Sigtryggs og Oddur í góðum gír
Akureyringarnir í þýska handboltanum áttu misjöfnu gengi að fagna um helgina.
Arnór Þór Gunnarsson lék ekki með Bergischer þegar liðið tapaði f ...

KA þrisvar í beinni í maímánuði
Stöð 2 Sport hefur gefið út hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu sex umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fer af stað 30. apr ...

Að duga eða drepast fyrir blaklið KA
KA-menn þurfa á sigri að halda í kvöld þegar deildarmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn í KA-heimilið í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki. Le ...

Þórskonur biðu lægri hlut fyrir Blikum
Þór er 0-1 undir í úrslitaeinvígi 1.deildar kvenna í körfubolta eftir þriggja stiga tap í Síðuskóla í dag þar sem Breiðablik var í heimsókn. Leiku ...

Þór/KA í undanúrslit eftir sigur á ÍBV
Þór/KA er komið í undanúrslit A-deildar Lengjubikars kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í dag en liðin mættust á miðri leið og léku í Akraneshöllinni.
...

Þórsarar enduðu níu og töpuðu fyrir Val
Þórsarar töpuðu fyrir Val í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en liðin mættust í Boganum.
Sigurður Egill Lárusson kom Val yfir undir lok fyrri ...

SA tapaði í vítakeppni og titillinn til Esju
Esja er Íslandsmeistari í íshokkí eftir sigur í vítakeppni á móti SA í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld. Esja vinnur þar með einvígið 3-0 og vin ...

KA/Þór nálgast sæti í úrvalsdeild
KA/Þór gerði góða ferð suður yfir heiðar í dag og vann öruggan sigur á ÍR í toppslag 1.deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 25-31 fyrir KA/Þór og ...

Akureyri tapaði botnslagnum
Fall úr Olís-deild karla blasir við Akureyri Handboltafélagi eftir tap gegn Fram í KA-heimilinu í dag.
Akureyri leiddi leikinn framan af en í s ...

KA burstaði Keflavík og komið í 8-liða úrslit
KA er komið í 8-liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir afar öruggan sigur á Keflavík á KA-velli í dag.
Steinþór Freyr Þorsteinsson kom ...
