Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

„Á Rúnari mikið að þakka frá því þegar ég var að stíga mín fyrstu skref“
Eins og við greindum frá fyrr í dag hefur handboltakappinn geðþekki, Oddur Gretarsson skrifað undir tveggja ára samning við þýska 1.deilarliðið Baling ...

Oddur Gretarsson til Balingen
Handboltakappinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska 1.deilarliðið Balingen sem Rúnar Sigtryggson þjálfar. Oddur, s ...

Árni Þór markahæstur í sigri
Keppni í þýsku B-deildinni í handbolta hófst að nýju um helgina eftir HM-hlé og voru Akureyringarnir þrír í eldlínunni með sínum liðum.
Á laugardag ...

Annar flokkur KA vann grannaslaginn í átta marka leik
Kjarnafæðismótinu í fótbolta lauk í kvöld þegar annar flokkur KA vann sigur á jafnöldrum sínum úr Þór í leik um sjöunda sæti mótsins.
Úr varð h ...

SA lagði SR í markaleik
Strákarnir í íshokkíliði Skautafélags Akureyrar gerðu góða ferð í höfuðborgina í gær þar sem þeir heimsóttu Skautafélag Reykjavíkur í Hertz-deild ...

Akureyri steinlá í Kaplakrika
Akureyri Handboltafélag tókst ekki að fylgja á eftir góðum sigri á Val í vikunni því liðið hélt í Hafnarfjörð í dag og beið lægri hlut fyrir FH, 3 ...

Allt það helsta úr úrslitaleik Þór og KA – Myndband
Fjölmenni var í Boganum á Akureyri í gær þegar erkifjendurnir í Þór og KA mættust í gærkvöldi í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins 2017. Þórsarar sem ...

KA kjöldregið af Þór í úrslitaleik
Inkasso-deildarlið Þórs er Kjarnafæðismeistari 2017 eftir að hafa kjöldregið Pepsi-deildarlið KA að viðstöddu fjölmenni í Boganum í kvöld.
Eins ...

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Hafnfirðinga
Þórsarar héldu í Hafnarfjörð í kvöld til að etja kappi við Hauka í Dominos-deild karla í körfubolta en Hafnfirðingar sátu í næstneðsta sæti deilda ...

Tímavélin – Guðjón Valur skorar úr vonlausu færi
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
