Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 203 204 205 206 207 237 2050 / 2366 POSTS
Birkir Bjarna keyptur til Aston Villa á 250 milljónir

Birkir Bjarna keyptur til Aston Villa á 250 milljónir

Búið er að ganga frá félagaskiptum Birkis Bjarnasonar frá Basel til enska B-deildarliðsins Aston Villa en frá þessu var greint á heimasíðu félagsi ...
Birkir Bjarna kynntur til leiks hjá Aston Villa í dag?

Birkir Bjarna kynntur til leiks hjá Aston Villa í dag?

Íslenski knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason er að ganga til liðs við enska B-deildarliðið Aston Villa. Ef að líkum lætur mun Birkir standast læk ...
,,Bæði Þór og KA hafa skellt hurðum öll þessi ár, oftast á stelpurnar sjálfar“

,,Bæði Þór og KA hafa skellt hurðum öll þessi ár, oftast á stelpurnar sjálfar“

Ákvörðun Knattspyrnufélags Akureyrar að slíta samstarfi Þórs og KA í meistara- og öðrum flokki kvenna hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Sæva ...
Íshokkístrákarnir sóttu brons til Nýja-Sjálands

Íshokkístrákarnir sóttu brons til Nýja-Sjálands

U-20 ára landslið Íslands í íshokkí náði góðum árangri í 3.deild heimsmeistarakeppninnar sem fram fór í Nýja-Sjálandi á dögunum. Sex Akureyringar ...
Segir KA hafa boðið Þór/KA háar peningaupphæðir

Segir KA hafa boðið Þór/KA háar peningaupphæðir

Eins og við greindum frá í síðustu viku ákváðu forráðamenn KA að samn­ing­ur um sam­starf KA og Þórs í knatt­spyrnu kvenna yrði ekki endurnýjaður. ...
Baldur og Benni gera það gott í Austurríki

Baldur og Benni gera það gott í Austurríki

Snjóbrettakapparnir ungu og efnilegu Baldur Vilhelmsson og Benni Friðbjörnsson hafa undanfarna daga rennt sér um brekkur Zillertal dalsins í Austu ...
Gummi Ben á BBC

Gummi Ben á BBC

Akureyringurinn Guðmundur Benediktsson vakti heimsathygli með mögnuðum lýsingum sínum á leikjum karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í sumar. Á meðan ...
Kvennalandslið Íslands í fótbolta og íshokkí kepptu í krullu

Kvennalandslið Íslands í fótbolta og íshokkí kepptu í krullu

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu og íshokkí eru bæði stödd á Akureyri í æfingabúðum. Íshokkíliðið mun taka þátt í Heimsmeistaramótinu sem   ...
Freyr Alexandersson – „Meiriháttar tækifæri að koma norður“

Freyr Alexandersson – „Meiriháttar tækifæri að koma norður“

Um helgina fóru fram landsliðsæfingar hjá íslenska kvennalandsliðinu í Boganum á Akureyri. Í 30 manna æfingahóp eru tveir leikmenn Þórs/KA, þær Sa ...
Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Óðins 2016

Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Óðins 2016

  Í síðustu viku var haldin uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fyrir árið 2016. Þar var farið yfir árangur liðsins á árinu og ...
1 203 204 205 206 207 237 2050 / 2366 POSTS