Íþróttir

Íþróttafréttir

1 202 203 204 205 206 209 2040 / 2083 FRÉTTIR
8 stelpur frá KA/Þór í yngri landsliðum Íslands

8 stelpur frá KA/Þór í yngri landsliðum Íslands

Handboltalið KA/Þór á átta fulltrúa í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Ís ...
,,Frábær og samheldin fjölskylda“

,,Frábær og samheldin fjölskylda“

Keppni í Pepsi-deild kvenna lauk um síðustu helgi. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinnar, annað árið í röð. Kaffið.is fékk Karen Nóadóttur, fyr ...
Oddur hetjan í Akureyrarslagnum

Oddur hetjan í Akureyrarslagnum

Það var Akureyrarslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þegar Oddur Gretarsson og félagar í Emsdetten heimsóttu Árna Þór Sigtryggsson, Sig ...
Þór tapaði eftir framlengdan leik gegn Stjörnunni

Þór tapaði eftir framlengdan leik gegn Stjörnunni

Þórsarar sneru aftur í efstu deild karla í körfubolta með trukki í kvöld þegar liðið fékk stjörnum prýtt lið Stjörnunnar í heimsókn í Íþróttahölli ...
Birkir Heimis leikmaður mánaðarins hjá Heerenveen

Birkir Heimis leikmaður mánaðarins hjá Heerenveen

Akureyringurinn ungi Birkir Heimisson er að gera það gott hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen en hann gekk í raðir félagsins frá Þór í sumar. ...
Þrír Akureyringar í landsliði á snjóbrettum

Þrír Akureyringar í landsliði á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands tilkynnti á dögunum unglingalandslið og afrekshóp á snjóbrettum fyrir komandi vetur. Landsliðsþjálfari er Akureyringurinn Viktor ...
,,Markmiðið að komast í úrslitakeppnina“

,,Markmiðið að komast í úrslitakeppnina“

Dominos deild karla í körfubolta hefst í kvöld og á morgun mæta Þórsarar til leiks þegar Stjarnan kemur í heimsókn í Íþróttahöllina. Benedikt Guðmu ...
Akureyri tapaði fyrir Íslandsmeisturunum

Akureyri tapaði fyrir Íslandsmeisturunum

Leikið var í Olís-deild karla í handbolta í kvöld og fengu Akureyri Íslandsmeistara Hauka í heimsókn í KA-heimilið. Bæði lið hafa byrjað mótið ill ...
Guðmundur og Geir skoruðu eitt mark hvor

Guðmundur og Geir skoruðu eitt mark hvor

Handknattleiksmennirnir og frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson stóðu í ströngu í kvöld þegar lið þeirra, Cesson-Rennes heimsó ...
,,Ég stefni alltaf á toppinn“

,,Ég stefni alltaf á toppinn“

Þórsarar eru nýliðar í Dominos deild karla sem hefst á morgun en fyrsti leikur Þórs er á föstudag þegar firnasterkt lið Stjörnunnar kemur í heimsókn ...
1 202 203 204 205 206 209 2040 / 2083 FRÉTTIR