Íþróttir
Íþróttafréttir
Arnór Þór Gunnarsson í nærmynd – Leit upp til Valda Gríms
Arnór Þór Gunnarsson er 29 ára gamall handknattleiksmaður sem leikur með þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer auk þess að vera fastamaður í íslens ...
Nágrannaslagur á Sauðárkróki í kvöld
Þórsarar halda til Sauðárkróks í kvöld þar sem þeir mæta Tindastól í grannaslag í 2.umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klu ...
Fyrsti sigur Guðmundar og Geirs í Frakklandi
Leikið var í franska handboltanum í kvöld og voru frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson í eldlínunni þegar lið þeirra, Cesson-R ...
Ungu stelpurnar höfðu betur gegn reynsluboltunum
Yngra kvennalið Skautafélags Akureyrar, Ynjur, mættu eldra kvennaliði Skautafélags Akureyrar, Ásynjum, í Hertz deild kvenna í Skautahöll Akureyrar ...
Akureyrarvöllur færður
Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir á Akureyrarvelli þar sem verið er að gera við drenlögn og færa völlinn nær miðbænum. Einnig stendur til að fær ...
,,Ekki í boði að keyra á milli með karlaliðið“
Pepsi-deildarlið Þórs/KA undirritaði í dag samning við nýjan þjálfara þegar Halldór Jón Sigurðsson, Donni, var ráðinn til félagsins. Samningurinn ...
Ynjur fóru illa með SR
SA Ynjur, yngra kvennalið Skautafélags Akureyrar, heimsótti Skautafélag Reykjavíkur í Hertz deild kvenna á laugardagskvöld en sömu lið áttust við á dö ...
Árni Þór Sigtryggsson í nærmynd – Dómarar mest pirrandi andstæðingar
Árni Þór Sigtryggsson er 31 árs gamall handknattleiksmaður sem leikur með Aue í þýsku B-deildinni.
Árni Þór ætti að vera Akureyringum vel kunnu ...
Arnór Þór markahæstur og með fyrirliðabandið
Leikið var í þýsku Bundesligunni í handbolta í gær og var einn Akureyringur í eldlínunni. Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer heimsóttu G ...
8 stelpur frá KA/Þór í yngri landsliðum Íslands
Handboltalið KA/Þór á átta fulltrúa í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Ís ...