Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Bikarævintýri Þórs á enda
Þórsarar eru úr leik í Maltbikarnum í körfubolta eftir tap gegn Grindavík í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Grindvíkingar höfðu frumkvæðið len ...

Markaveisla hjá Þór og Fjarðabyggð – Sjáðu mörkin
Um helgina var leikið í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu.
Þór sigraði Fjarðabyggð 4-2 á föstudaginn. Ármann Pétur Ævarsson skoraði 2 mörk fyrir ...

Þór fær Grindavík í heimsókn í kvöld
Í kvöld tekur Þór á móti Grindavík í 8 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni. Liðin eru á svipuðu róli ...

Magni vann þægilegan sigur á KA
Lið Magna frá Grenivík, sem spilar í 2.deildinni, gerði sér lítið fyrir og vann Pepsi-deildarlið KA í Kjarnafæðismótinu í dag. Leikurinn var spilaður ...

Aron spilaði vel í magnaðri endurkomu
Þórsarinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í ótrúlegum 3-2 útisigri Cardiff á Bristol City.
Þegar aðeins rúmar 10 mínútur voru e ...

Sandra María framlengir við Þór/KA
Sandra María Jessen skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Þór/KA til eins árs.
Samningurinn gerir Söndru kleift að einbeita ...

Þórsarar á sigurbraut í Kjarnafæðismótinu
Fyrsti leikur helgarinnar í Kjarnafæðismótinu fór fram í Boganum í kvöld þegar Inkasso-deildarlið Þórs mætti 2.deildarliði Fjarðabyggðar.
Númi ...

Þórsarar tóku Tindastól í kennslustund í Höllinni
Þórsarar léku sinn fyrsta heimaleik í körfubolta á árinu þegar þeir fengu Tindastól í heimsókn í í Íþróttahöllina. Liðin mættust fyrr í vetur þega ...

Íslenska liðið hefur leik á HM í handbolta
Heimsmeistaramótið í handbolta hófst í gær þegar gestgjafar Frakklands völtuðu yfir Brasilíumenn. Í kvöld leikur íslenska landsliðið sinn fyrsta l ...

Grannaslagur í Höllinni í kvöld
Það verður mikið um dýrðir í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þegar Þór og Tindastóll mætast í Dominos-deild karla í körfubolta. Um er að ræða f ...
