Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Sandra hetjan í fyrsta sigri Köln
Fótboltakonan Sandra María Jessen var hetja 1.FC Köln í fyrsta sigri liðsin í þýsku deildinni á tímabilinu. Sandra María skoraði bæði mörk Köln í 2-1 ...
Kári Kristján til liðs við Þórsara
Handboltakappinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir eins árs samning við handboltalið Þórs og mun leika með liðinu í Olís deild karla í v ...

Íslandsmeistaramót í BJJ – Fyrsta ÍM fyrir norðan og Íslandsmeistarinn frá Akureyri
Íslandsmeistaramót í brasilísku jiu jitsu í galla fór fram á Þelamörk á laugardaginn 20. september síðastliðinn. Keppt var í bæði barna og fullorðins ...
KA vann KR
KA menn sigruðu KR í fyrsta leik liðsins eftir að Bestu deild karla í fótbolta var skipt niður í efri og neðri hluta. KA menn eru efstir í neðri hlut ...

Sigfús Fannar leikmaður ársins hjá Þór
Sigfús Fannar Gunnarsson var valinn leikmaður ársins hjá knattspyrnuliði Þórs á lokahófi liðsins sem fór fram í Sjallanum síðastliðinn laugardag. Sig ...
Sigurður skrifar undir nýjan samning hjá Þór
Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari knattspyrnuliðs Þórsara, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Þetta var tilkynnt á lokahó ...
Sólon valinn í landsliðið
Sólon Sverrisson, úr fimleikadeild KA, hefur verið valinn í karlalandslið Íslands sem tekur þátt í Norður-Evrópumótinu í Leicester á Englandi dagana ...
KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki
KA er tvöfaldur Meistari Meistaranna í blaki en bæði karla- og kvennalið KA sigruðu einvígi sín um helgina.
Stelpurnar unnu sannfærandi 3-0 sigur ...
Nýliðar KA/Þór á toppnum eftir sigur á ÍBV
KA/Þór vann flottan 30-25 sigur á ÍBV í 2. umferð Olísdeildarinnar í handbolta í KA heimilinu um helgina. Nýliðar KA/Þór hafa því unnið fyrstu tvö le ...
Frábær frammistaða KA ekki nóg til að enda í efri hlutanum
Knattspyrnulið KA mun spila í neðri hluta Bestu deildarinnar þrátt fyrir glæsilegan 4-1 sigur á Vestra í gær. Sigurinn dugði KA ekki til að enda í ef ...
