Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Arna Sif snúin aftur eftir krossbandsslit og barnsburð
Akureyringurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gær þegar hún spilaði fyrir Val gegn FH í leik sem lauk 1-1. 720 dagar hafa ...
Atli Sveinn ráðinn sem afreksþjálfari KA
Atli Sveinn Þórarinsson er snúinn aftur á heimaslóðir en hann tekur nú við starfi afreksþjálfara knattspyrnudeildar KA. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Þór/KA tryggðu sæti sitt í efstu deild
Þór/KA vann öruggan sigur á Tindastóli í nágrannaslag í Boganum á Akureyri í gærkvöldi. Með sigrinum tryggðu Þór/KA sæti sitt í efstu deild og geta þ ...
Sjáðu fyrstu mörk Söndru fyrir Köln
Sandra María Jessen skoraði sín fyrstu mörk fyrir sitt nýja lið 1. FC Köln í Þýskalandi í gærkvöldi þegar hún tryggði liðinu fyrsta sigur tímabilsins ...
Sigurganga KA/Þór hélt áfram á Selfossi
KA/Þór er með sex stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Nýliðarnir unnu glæsilegan 27-25 útisigur á Selfossi í gæ ...
Sandra hetjan í fyrsta sigri Köln
Fótboltakonan Sandra María Jessen var hetja 1.FC Köln í fyrsta sigri liðsin í þýsku deildinni á tímabilinu. Sandra María skoraði bæði mörk Köln í 2-1 ...
Kári Kristján til liðs við Þórsara
Handboltakappinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir eins árs samning við handboltalið Þórs og mun leika með liðinu í Olís deild karla í v ...

Íslandsmeistaramót í BJJ – Fyrsta ÍM fyrir norðan og Íslandsmeistarinn frá Akureyri
Íslandsmeistaramót í brasilísku jiu jitsu í galla fór fram á Þelamörk á laugardaginn 20. september síðastliðinn. Keppt var í bæði barna og fullorðins ...
KA vann KR
KA menn sigruðu KR í fyrsta leik liðsins eftir að Bestu deild karla í fótbolta var skipt niður í efri og neðri hluta. KA menn eru efstir í neðri hlut ...

Sigfús Fannar leikmaður ársins hjá Þór
Sigfús Fannar Gunnarsson var valinn leikmaður ársins hjá knattspyrnuliði Þórs á lokahófi liðsins sem fór fram í Sjallanum síðastliðinn laugardag. Sig ...
