Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Keppendur UFA og KFA stóðu sig vel á Meistaramótinu á Akureyri – Glódís Edda vann þrjú gull
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Keppendur úr Ungmennafélagi Akureyrar og Kraftlyftingarfélagi ...
Erfiðar aðstæður á Meistaramótinu í dag – Kolbeinn var fljótastur
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið á Akureyri um helgina og lauk í dag. Veðuraðstæður voru erfiðar í dag og snjóaði til að mynda á tí ...
Heiða Hlín staðfestir endurkomu sína í Þór
Körfuknattleiksdeild Þórs og Heiða Hlín Björnsdóttir hafa náð samkomulagi um að hún muni spila með Þór í 1. deildinni á komandi leiktíð. Þetta kemur ...
Utandeild KDN í fótbolta snýr aftur með breyttu sniði
Knattspyrnu dómarar á Norðurlandi mun halda utandeildina í fótbolta á nýjan leik í sumar. Í sumar verður mótið með breyttu sniði en áður og leikin ve ...
Sigurmyndband Íslandsmeistara Ka/Þórs
Ágúst Stefánsson hefur klippt saman magnað myndband til heiðurs Íslandsmeisturum KA/Þór. Sjáðu myndbandið í spilaranum hér að neðan.
Ótrúlegur vet ...
Rut og Árni valin best á lokahófi KA og KA/Þórs
Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þórs var haldið í gær á Vitanum. Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin besti leikmaður KA/Þórs og Árni Bragi Eyjól ...
Knattspyrnufélag Akureyrar er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Knattspyrnufélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ í KA heimilinu í dag, föstudaginn 11. júní.
Sjá ein ...
Alvaro ekki með Þór seinni hluta mótsins
Knattspyrnumaðurinn Alvaro Montejo mun ekki spila seinni hluta tímabilsins í Lengjudeildinni með Þórsurum. Alvaro fer til Spánar til að hefja undirbú ...
Góður auglýsingagluggi fyrir Brynjar Inga
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrnumaður úr KA, hefur staðið sig frábærlega með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í þremur viná ...
Stórglæsilegt fyrsta landsliðsmark Brynjars Inga
Akureyringurinn Brynjar Ingi Bjarnason var að skora sitt fyrsta landsliðsmark í knattspyrnu gegn Póllandi. Brynjar hefur leikið vel í vörn Íslands í ...
