Category: Menning
Menning

Sumartónleikar Snorra Ásmundssonar á Akureyri
Snorri Ásmundsson heldur sumartónleika föstudaginn 9. Júní næstkomandi í Dynheimum sem nú ber heitið Kaktus. À efnisskrá verða fallegir sum ...

Snorri Eldjárn með frábæra Justin Bieber ábreiðu – myndband
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson birti í kvöld á Instagram síðu sinni ábreiðu af laginu Love Yourself með hjartaknúsaranum Justin Bieber. Hér ...

Gilfélagið auglýsir eftir þeim sem var hafnað
Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugar ...

ART AK lífgar Amaro-húsið við
Thora Karlsdóttir, listamaður og stofnandi ART AK vinnustofur og gallerý, opnaði nýverið samsýningu listamanna í Amaro-húsinu. Eins og flestum Aku ...

Þjóðlistahátíðin Vaka í Hofi
Þjóðlistahátíðin Vaka verður á Akureyri dagana 23.-27. maí næstkomandi og verður gífurlegt magn afþreyingar í boði í tengslum við hátíðina sem öll ...

Akureyri án háskóla
Akureyrarbær og Háskólinn á Akureyri taka höndum saman og bjóða upp á málstofu þriðjudaginn 23. maí kl. 15.30-17 í menningarhúsinu Hofi og er það í ti ...

Amtsbókasafnið opnar glæsilega heimasíðu
Amtsbókasafnið opnaði í dag nýja heimasíðu safnsins www.amtsbok.is. Þar má finna allar helstu leiðbeiningar um notkun og leitir á safninu, þjónus ...

400 manna danssýning haldin um helgina
Steps Dancecenter heldur eina stærstu danssýningu Norðurlands í Hofi á laugardaginn. Um 400 dansarar á öllum aldri taka þátt í sýningunni, allt fr ...

Emmsjé Gauti gefur út myndband við lagið Lyfti mér upp
Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram að slá í gegn en í dag gaf hann út nýtt myndband við lagið Lyfti mér upp sem er á plötu hans Sautjándi nóvember.
...

Dana Ýr með tónleika í Rósenborg
Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 11. maí kl. 20.30, stígur Dana Ýr á stokk á Molasykri í Ungmennahúsinu Rósenborg. Dana Ýr lærði vísnasöng og tónlis ...
