Category: Menning
Menning

Stefán Þór með frábæra ábreiðu af laginu Drops of jupiter – myndband
Dalvíkingnum Stefáni Þór Friðrikssyni er ýmislegt til lista lagt en hann hefur getið sér gott orð sem trúbador að undanförnu. Stefán heldur úti Fa ...

Kominn púki í KÁ/AKÁ – Hlustaðu á nýjasta lag kappans
Akureyrski rapparinn KÁ/AKÁ gaf út nýtt lag í hádeginu í dag en þessi eitursvali kappi undirbýr sig nú af krafti fyrir tónlistarhátíðina Secret So ...

Tónleikar Emiliönu Torrini verða í Hofi
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin hátíðleg á Akureyri dagana 2. og 3.nóvember næstkomandi í tengslum við sömu hátíð í Reykjavík.
...

Lokatónleikar Stelpur Rokka í Rósenborg í dag
Lokatónleikar Rokksumarbúða Stelpur Rokka fyrir stelpur á aldrinum 10-12 ára á Akureyri verða haldnir í dag kl 16:00. Tónleikarnir fara fram á fjórð ...

Listasumar hefst 24. júní
Listasumarið á Akureyri hefst 24. júní. Grafísku hönnuðirnir Heiðdís Halla Bjarnadóttir og Kristín Anna Kristjánsdóttir hafa gert nýtt merki Listasuma ...

ÁLFkonur með sýningu í Lystigarðinum
ÁLFkonur munu setja upp ljósmyndasýningu í Lystigarðinum á Akureyri í 6. skipti í sumar. Ljósmyndirnar verða staðsettar á útisvæðinu við Café Laut. Sý ...

Sumartónleikar Snorra Ásmundssonar á Akureyri
Snorri Ásmundsson heldur sumartónleika föstudaginn 9. Júní næstkomandi í Dynheimum sem nú ber heitið Kaktus. À efnisskrá verða fallegir sum ...

Snorri Eldjárn með frábæra Justin Bieber ábreiðu – myndband
Dalvíkingurinn Snorri Eldjárn Hauksson birti í kvöld á Instagram síðu sinni ábreiðu af laginu Love Yourself með hjartaknúsaranum Justin Bieber. Hér ...

Gilfélagið auglýsir eftir þeim sem var hafnað
Gilfélagið stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Þeim sem var hafnað. Sýningin opnar samsíða Sumarsýningu Listasafnsins, laugar ...

ART AK lífgar Amaro-húsið við
Thora Karlsdóttir, listamaður og stofnandi ART AK vinnustofur og gallerý, opnaði nýverið samsýningu listamanna í Amaro-húsinu. Eins og flestum Aku ...
