Category: Menning

Menning

1 85 86 87 88 89 132 870 / 1311 POSTS
Listagilið lokað á morgun fyrir bílaumferð

Listagilið lokað á morgun fyrir bílaumferð

Á morgun, laugardaginn 3. nóvember, verður svokallaður Gildagur í Listagilinu frá kl. 14-17. Að þeim sökum er stærstur hluti Kaupvangsstrætis lokaður ...
Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi

Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi

Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinn ...
Mikið um að vera hjá MAk um helgina

Mikið um að vera hjá MAk um helgina

Að venju verður nóg um að vera hjá Menningarfélagi Akureyrar um helgina. Á fimmtudagskvöldið verður þriðja sýningin á söngleiknum Kabarett í Samkomuhú ...
Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“

Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“

Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, var frumsýndur í Samkomuhúsinu föstudaginn síðastliðinn. Uppselt var á frumsýninguna en sýningin er jafnf ...
Hauststilla í Deiglunni – Frítt inn

Hauststilla í Deiglunni – Frítt inn

Hauststilla verður haldin annað árið í röð á morgun, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri. Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi o ...
Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á Græna hattinum

Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á Græna hattinum

Emmsjé Gauti gaf út sína fimmtu plötu nú á dögunum, platan ber heitið FIMM. Útgáfutónleikar fyrir nýju plötuna verða haldnir á Græna hattinum föstu ...
Margmenni í Hofi á sunnudag

Margmenni í Hofi á sunnudag

Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin í Hömrum í Hofi á sunnudaginn. Það var leikhópurinn Ævintýrahúsið sem flutti verkið ...
Leikfélag Akureyrar birtir myndband úr Kabarett

Leikfélag Akureyrar birtir myndband úr Kabarett

Nú styttist óðfluga í frumsýningu söngleiksins Kabarett, en uppsetningin er á vegum allra sviða Menningarfélags Akureyrar; Leikfélags Akureyrar, Sinfó ...
Kvenfólk sýnt í Borgarleikhúsinu – Uppselt á fyrstu átta sýningarnar

Kvenfólk sýnt í Borgarleikhúsinu – Uppselt á fyrstu átta sýningarnar

Leiksýningin Kvenfólk sló í gegn í Samkomuhúsinu á Akureyri síðasta vetur og var meðal annars tilnefnd til þrennra grímuverðlauna. Verkið er eftir ...
Krúnk, krúnk og dirrindí vinsæl – Aukasýning vegna fjölda áskoranna

Krúnk, krúnk og dirrindí vinsæl – Aukasýning vegna fjölda áskoranna

Vegna fjölda áskoranna verður tónleikasýningin Krúnk, krúnk og dirrindí sýnd aftur í Hofi. Sýningin hefur vakið miklar vinsældir á meðal bæjarbúa. ...
1 85 86 87 88 89 132 870 / 1311 POSTS