Category: Menning
Menning

Listagilið lokað á morgun fyrir bílaumferð
Á morgun, laugardaginn 3. nóvember, verður svokallaður Gildagur í Listagilinu frá kl. 14-17. Að þeim sökum er stærstur hluti Kaupvangsstrætis lokaður ...

Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi
Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinn ...

Mikið um að vera hjá MAk um helgina
Að venju verður nóg um að vera hjá Menningarfélagi Akureyrar um helgina. Á fimmtudagskvöldið verður þriðja sýningin á söngleiknum Kabarett í Samkomuhú ...

Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“
Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, var frumsýndur í Samkomuhúsinu föstudaginn síðastliðinn. Uppselt var á frumsýninguna en sýningin er jafnf ...

Hauststilla í Deiglunni – Frítt inn
Hauststilla verður haldin annað árið í röð á morgun, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi o ...

Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á Græna hattinum
Emmsjé Gauti gaf út sína fimmtu plötu nú á dögunum, platan ber heitið FIMM.
Útgáfutónleikar fyrir nýju plötuna verða haldnir á Græna hattinum föstu ...

Margmenni í Hofi á sunnudag
Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin í Hömrum í Hofi á sunnudaginn. Það var leikhópurinn Ævintýrahúsið sem flutti verkið ...

Leikfélag Akureyrar birtir myndband úr Kabarett
Nú styttist óðfluga í frumsýningu söngleiksins Kabarett, en uppsetningin er á vegum allra sviða Menningarfélags Akureyrar; Leikfélags Akureyrar, Sinfó ...

Kvenfólk sýnt í Borgarleikhúsinu – Uppselt á fyrstu átta sýningarnar
Leiksýningin Kvenfólk sló í gegn í Samkomuhúsinu á Akureyri síðasta vetur og var meðal annars tilnefnd til þrennra grímuverðlauna.
Verkið er eftir ...

Krúnk, krúnk og dirrindí vinsæl – Aukasýning vegna fjölda áskoranna
Vegna fjölda áskoranna verður tónleikasýningin Krúnk, krúnk og dirrindí sýnd aftur í Hofi. Sýningin hefur vakið miklar vinsældir á meðal bæjarbúa.
...
