Category: Menning
Menning

Kítón klassík – Konur eru konum bestar
KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, stendur fyrir klassískri tónleikaröð í Menningarhúsinu Hofi og Iðnó í vor og sumarbyrjun. Næstu tónleikar fara fram ...

Hluti Grundarbílsins kominn í leitirnar
Þremur árum eftir að fyrsti bíllinn kom til landsins kom fyrsta bifreiðin til Akureyrar. Magnús Sigurðsson bóndi á Grund í Eyjafjarðarsveit varð þ ...

Arngrímur mótmælir útlendingum og rokkar með Foreigner
Ef rýnt er í forn skjöl frá höfuðstað Norðurlands má sjá að hann kemur fyrir í heimild frá árinu 1562. Um er að ræða dóm yfir konu á Akureyri sem ...

Aníta Hirlekar opnar sýninguna Bleikur og grænn
Laugardaginn 19. maí kl. 15 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi sýning Anítu Hirlekar, Bleikur og grænn. Í hugmyndafræði Anítu samei ...

Þrír Akureyringar á vatnslitahátíð á Ítalíu
Þrír myndlistamenn frá Akureyri voru fulltrúar Íslands á vatnslitahátíðinni í Fabriano á Ítalíu sem fór fram í upphafi mánaðarins.
Þau Jóna Ber ...

Þorsteinn Gíslason sendir frá sér stiklu fyrir stuttmynd
Þorsteinn Gíslason hefur í vetur unnið að verkefni í skapandi tónlist við Tónlistarskólann á Akureyri. Verkefni Þorsteins er gerð stuttmyndar með hljó ...

Vor í Vaglaskógi – Kammertónleikar í Hofi
Brasstríó Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands leikur verk eftir Poulenc, Bizet, Hull, Mozart og Bach.
Síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlan ...

Söguminjar frá 1809 í Naustahverfi
Ein dýrmætasta heimild sem til er um Akureyrarkaupstað er kort frá árinu 1809. Þar er landslagið dregið upp með afar nákvæmum hætti og gerð grein ...

Sungið og leikið á lýru – Kítón, félag kvenna í tónlist stendur fyrir klassískri tónleikaröð
KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, stendur fyrir klassískri tónleikaröð í Menningarhúsinu Hofi og Iðnó í vor og sumarbyrjun. Næstu tónleikar fara fram ...

Snæfríður gefur út tvær bækur í vor
Fjölmiðlakonan og Akureyringurinn Snæfríður Ingadóttir gefur út tvær bækur í vor. Önnur bókin sem fjallar um Íbúðaskipti kom út nýlega og hin sem ...
