Myndbandafélag í Menntaskólanum gefur út jólaþátt – Myndband

Menntaskólinn á Akureyri

Menntaskólinn á Akureyri

SviMA eða Sketcha- og videofélag MA er eitt af tveimur myndbandafélögum í skólanum. Félagið senti frá sér sinn þriðja þátt á árinu á sérstakri jólakvöldvöku skólans á dögunum. Þátturinn var svo birtur á netinu í gær, aðfangadag.

Sjá einnig: Skemmtilegustu myndöndin frá félagakynningu MA

Sjá einnig: Nemendafélög í MA frumsýndu ný lög á árshátíð skólans

Jólaþátt Svima má sjá hér að neðan:


Goblin.is

UMMÆLI

Sambíó