KA handhafar allra titla sem í boði eru
KA tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna og fullkomnuðu þar með ótrúlegt tímabil þar sem þær standa uppi sem handhafar allra titla ...
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn þann 7. maí næstkomandi. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast í Hofi. Nú tekur Grunnskóli ...
Opin listsmiðja og leiðsagnir í vikunni í Listasafninu
Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, kl. 12-15 verður boðið upp á opna listsmiðju fyrir alla aldurshópa í Listasafninu. Alls konar efniviður verður á staðn ...

Umhverfisfréttafólk í MA
Nemendur í 1. bekk í náttúrulæsi í MA taka þátt í verkefninu Umhverfisfréttafólk sem Landvernd stendur fyrir ár hvert. Nemendur á aldrinum 12-25 ára ...
HA, SSNE og Norðurslóðanetið í nýju samstarfsverkefni
Í samstarfi við aðila frá Írlandi og Finnlandi hafa HA, SSNE og Norðurslóðanetið (IACN) hleypt af stokkunum þriggja ára verkefni sem miðar að því að ...

Nýtt starfsfólk og nýr meðeigandi hjá Maven
Maven, þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni hefur fengið til liðs við sig tvo nýja starfsmenn, auk þess sem einn nýr meðeigandi hefur sle ...
Eldri borgurum boðið í Skógarböðin
Síðustu ár hafa Skógarböðin í Eyjafirði boðið eldri borgurum frítt í böðin yfir ákveðið tímabil. Þetta árið er engin undantekning en dagana 28-30. ap ...

Andrésar andar leikarnir hefjast á miðvikudaginn
Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum fara fram í 49. sinn dagana 23. til 26. apríl næstkomandi. Formleg mótssetning fer fram í Íþróttahöllinni kl ...
‚Óbundið‘ – Sýning Lindu Berkley opnar í Deiglunni á laugardaginn
Myndlistarkonan Linda Berkley er gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2025. Sýning hennar, ‚Untethered‘ (Óbundið), opnar í Deiglunni laugardaginn 26 ...

Síðasti baunaskammturinn hefur verið brenndur í Nýju Kaffibrennslunni á Akureyri
Flestir Akureyringar kannast án efa við kaffilyktina sem reglulega leggst yfir bæinn. Ófáar kynslóðir Akureyringa kannast við þessa lykt, en hún hefu ...
