Ævarr Danmerkurmeistari og besti libero tímabilsins
Ævarr Freyr Birgisson varð í gær Danmerkurmeistari í blaki með liði sínu Odense. Þetta er þriðja árið í röð sem Ævarr og félagar hans eru Danmerkurme ...
Guðmundur Tawan Víðisson er sumarlistamaður Akureyrarbæjar 2025
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...

Egill Logi Jónasson er bæjarlistamaður Akureyrar 2025
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...
Þórarinn, Rafn og Anna hljóta Heiðursviðurkenningu menningarsjóðs
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...
Adam Ásgeir og forsvarsfólk Hinsegin Hríseyjar hljóta mannréttindaviðurkenningar á Vorkomu Akureyararbæjar.
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...
Vitundarvakning um náttúruvætti Íslands – Ráðstefna í Hofi
Listformin eru sterkur miðill í dag, til þess að viðhalda óáþreifanlegum menningararfi
Skráning stendur nú yfir á alþjóðlega uppskeruhátíð, ráðste ...
Ellie Moreno semur við Þór/KA
Ellie Moreno kemur frá Flórída. Hún er sóknar- og/eða miðjumaður og hefur leyst stöður framarlega á vellinum með háskólaliði sínu í Bandaríkjunum, UC ...

Hagnaður KEA 1.430 milljónir á síðasta ári
KEA skilaði 1.430 milljón króna hagnaði árið 2024 og hreinar fjárfestingatekjur námu 1.727 milljónum, 670 milljónum hærri en árið áður. Eigið fé er ...
Kvartettinn Ómar fagnar vorinu – Tónleikar á Dalvík á morgun og á Minjasafninu í næstu viku
Norðlenski kvartettinn Ómar fagnar vorinu um þessar mundir með stuttri tónleikaseríu. Fyrri tónleikarnir verða í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík klukk ...
KA handhafar allra titla sem í boði eru
KA tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna og fullkomnuðu þar með ótrúlegt tímabil þar sem þær standa uppi sem handhafar allra titla ...
