Met slegið í verslun ELKO á Akureyri
Með tilliti til sjálfbærni var árið 2024 sögulegt fyrir ELKO – sérstaklega á Akureyri þar sem viðskiptavinir skiluðu inn og keyptu alls 400 notuð snj ...
Jón Þorvaldur og Antje hljóta Grænu kennsluverðlaunin
Árið 2024 voru Grænu kennsluverðlaunin veitt í fjórða skiptið. Verðlaunin veitir Umhverfisráð Háskólans á Akureyri . Verðlaunin eru veitt kennurum se ...
MA-ingar styrktu Kraft um rúma milljón
Fulltrúar Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri hafa afhent ágóða góðgerðarviku skólans til Krafts – Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greins ...
Fjármögnun lokið á nýrri landeldisstöð Samherja
Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við Reykjanesvirkjun, með ...
Karlarnir Íslandsmeistarar og allir titlar til KA
Karlalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi eftir sigur á Þrótti. Karlaliðið er því handhafi allra titla sem í boði eru í bla ...
Gunnar og Laufey sæmd gullmerki Einingar-Iðju
Á aðalfundi Einigar-Iðju sem fram fór í vikunni voru tveir félagar sæmdir gullmerki félagsins. Þetta voru þau Gunnar Berg Haraldsson og Laufey Bragad ...
Þorsteinn Kári gefur út Skuggamynd
Tónlistarmaðurinn Þorsteinn Kári gaf í gær út lagið Skuggamynd sem er annar singúllinn af næstu plötu hans sem ber heitið Hvörf. Skuggamynd er nú aðg ...
Tíu Akureyringar skyndi-skírðir í Glerárkirkju
Glerárkirkja á Akureyri bauð upp á svokallaða skyndi-skírn í fyrsta sinn í gær á Sumardeginum fyrsta. Tíu börn á aldrinum þrettán mánaða til fjórtán ...
Ragnar Hólm sýnir í Listhúsi Ófeigs
Laugardaginn 26. apríl kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna HORFÐU TIL HIMINS í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 4 í Reykjavík.
Í ...
Opið fyrir umsóknir í Slipptöku Driftar EA 2025
Drift EA hefur opnað fyrir umsóknir í Slipptökuna (e. Test Drive) 2025. Í Slipptökunni felast fjórar kraftmiklar vinnustofur fyrir frumkvöðla og teym ...
