
Aron Einar í landsliðshópnum
Aron Einar Gunnarsson hefur verið valinn í landslið Íslands í fótbolta fyrir komandi leiki gegn Tyrklandi og Kosóvó í undankeppni HM. Aron hefur ...

Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á ferð um Norðurland
Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, var á ferð um Norðurland í vikunni og hitti stjórnendur fyrirtækja, kjörna fulltrúa, umhverfissinn ...

Leiðsögn um sýningar Rúrí og Friðgeirs Helgasonar
Fimmtudaginn 28. september kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Rúrí, Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og ...

Bjóða upp áritaða treyju til styrktar fórnarlömbum í Mexíkó
Mexíkósku stelpurnar í liði Þór/KA halda áfram að safna fyrir fórnarlömbum jarðskjálftanna í Mexíkó. Á dögunum settu þær af stað söfnunarreikning ...

Enn bætist í hóp þeirra sem hætta í Framsóknarflokknum
Karl Liljendal Hólmgeirsson, sem hefur verið varaformaður Félags ungra Framsóknarmanna, hefur nú sagt sig úr Framsóknarflokknum. Ástæðuna segir ha ...

Sjanghæ opnar aftur á morgun
Veitingastaðurinn Sjanghæ, sem hefur verið lokaður síðan fréttaflutningur Rúv um meint mansal á staðnum fór í loftið, opnar aftur á morgun. Eins og ...

Stúdentaíbúðir á Akureyri – Er einhver framtíðarsýn?
Ekki eru allir sammála um það hvort þörf er á stúdentaíbúðum á Akureyri.
Nú er staðan á Akureyri þannig eins á svo mörgum stöðum að mjög mikil ...

Ásgeir Sigurgeirsson í U21 landsliðinu
Íslenska U21 landslið karla í knattspyrnu mættir Slóvakíu og Albaníu í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða í næsta mánuði.Eyjólfur Sverrisson, la ...

Vandræðaskáld taka sjeikspír með trompi – Myndband
Vandræðaskáldin Vilhjálmur og Sesselía hafa sannarlega nóg að gera þessa dagana. Til viðbótar við að taka þátt í nýju uppfærslu Umskiptinga, nýs l ...

Nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn vígt í Grímsey
Í dag fór fram í Grímsey vígsla á listaverkinu Orbis et Globus sem er nýtt kennileiti fyrir heimsskautsbauginn eftir Kristinn E. Hrafnsson og Stev ...
