
Aaron Paul er staddur á Akureyri
Breaking Bad stjarnan Aaron Paul er staddur á Íslandi um þessar mundir með konunni sinni, leikkonunni og leikstjóranum Lauren Parsekian. Heimildir ...

Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar
Laugardaginn 9. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí,
Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og ...

400 manns sóttu opið hús í Háskólanum
Rúmlega 400 manns sóttu opið hús í Háskólanum á Akureyri á sunnudaginn var. Tilefnið var 30 ára afmæli skólans en allt árið hafa verið haldnir við ...

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar
Fyrsta skóflustungan að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit að Akureyri var tekin á laugardaginn. Jón Gunnarsson ...

Leikmannakynning Akureyri Handboltafélags á laugardaginn
Nú er allt komið á fullt hjá Akureyri Handboltafélagi en strákarnir eru búnir að æfa stíft frá því í vor með smá sumarfríi inn á milli.
Liðið fór ...

Jón Ólafs frumflytur nýtt lag um Akureyri
Jón Ólafsson hefur samið ástarsöng til Akureyrar sem hann hyggst frumflytja á Græna hattinum n.k. fimmtudagskvöld, 7.september.
Hann segist hverg ...

Hikstahvíslarinn – Þú þarft aldrei að hiksta meira
Ég er þeim eiginleikum gædd að ég get sigrað hiksta á nokkrum sekúndum eftir að hann birtist. Enginn sykurmoli, engar misheppnaðar bregðutilraunir ...

Deilum bílum
Það kannast flestir við gróðurhúsaáhrifin og vita að loftmengun auka áhrifin sem veldur hlýnun jarðar. Loftmengun stafar af mörgum þáttum og mörgum ...

Óvíst hvenær Krónan og Elko koma til Akureyrar
Eins og Kaffið greindi frá í lok síðasta árs stefna verslanirnar Elko og Krónan á að koma norður. Stefnt var á að byrjað yrði á framkvæmdum á þess ...

Minningarstund um þau sem fallið hafa fyrir eigin hendi
10. september næstkomandi er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Á honum verður haldin sérstök minningarstund í Akureyrarkirkju um þau sem fallið h ...
