
Flóttamenn flytja í húsið við Þórsvöll
Níu manna fjölskylda á flótta frá Sýrlandi mun flytja inn í húsið Steinnes sem stendur við íþróttasvæði Þórs um næstu mánaðarmót. Þetta kemur fram ...

Frítt í sund þegar nýju rennibrautirnar opna
Á fimmtudaginn næstkomandi, 13.júlí kl.14, verða nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar vígðar. Þá verða sigurvegarar nafnasamkeppninnar tilkynntir ...

Þórsarar mæta Leikni Fáskrúðsfirð í kvöld
Í kvöld, þriðjudaginn 11. júlí tekur Þór á móti Leikni Fáskrúðsfirð í 11. Umferð Inkasso deildar karla í knattspyrnu.
Nú þegar deildin er tæplega h ...

Þór semur við króatískan miðjumann
Króatíski knattspyrnumaðurinn Stipe Barac er genginn til liðs við Inkasso deildarlið Þórs en samningur við kappann var undirritaður í félagsheimil ...

KA menn fá leikmann frá Færeyjum
Handknattleiksdeild KA hefur gert samning við unga og efnilega örvhenta skyttu frá Færeyjum. Frá þessu var greint á heimasíðu KA fyrr í dag. Leikm ...

Miðjan slær í gegn í nýjum sketch – myndband
Gísli Máni og Gunnar Björn, eða Miðjan eins og þeir kalla sig, hafa heldur betur slegið í gegn upp á síðkastið líkt og Kaffið fjallaði um á dögunu ...

Sandra B. Clausen gefur út framhaldssöguna: Flóttinn
Sandra B. Clausen, 34 ára akureyrarmær og rithöfundur gaf út nýja bók í bókaseríuna Hjartablóð núna í júní. Fyrsta bókin í seríunni kom út í fyrra o ...

Helgin gekk vel hjá lögreglunni miðað við fjöldann
Nú er nýlokið einni mestu ferðahelgi sumarsins, en mjög margir lögðu leið sína til Akureyrar til að taka þáttí fjölda viðburða. Á KA-svæðinu fór f ...

Á þriðja þúsund manns skemmtu sér konunglega í Color Run á Akureyri
Síðastliðinn laugardag fór litahlaupið fram í fyrsta sinn á Akureyri og er óhætt að segja að bærinn hafi verið með litríkara móti. Vel á þriðja þú ...

Fréttir vikunnar – Color Run, Sandra Stephany Mayor og slæmt aðgengi fyrir hjólastóla
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið. Fréttir af Color Run voru vinsælar og þá vakti frétt um slæmt aðgengi ...
