
Pepsi spá Kaffið.is – Þór/KA á kunnuglegum slóðum
Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Þór/KA fær Valskonur í heimsókn í Bogann klukkan 17:45.
Af þessu tilefni settum við á laggirnar ...

126 Akureyringar röðuðu inn verðlaunum á Andrésar Andarleikunum
Andrésar Andarleikarnir fóru fram á Akureyri um síðustu helgi en þetta var í 42.skipti sem mótið fer fram í Hlíðarfjalli og voru k ...

Málþing um tengsl kláms og ofbeldis
Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, boða til málþings um tengsl kláms og ofbeldis föstudaginn 28. apríl frá kl. 16:00-18:00 í Hafnarvi ...

KA/Þór skrefi nær sæti í efstu deild
KA/Þór er komið í úrslitaleik umspils um sæti í efstu deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir þriggja marka sigur á FH í KA-heimilinu í kvö ...

Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet
Síðuskóli gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sigur í Skólaheyrsti í kvöld. Lindaskóli í Kópavogi hafnaði í öðru sæit og þriðja sæti varð Lauga ...

Mundi og Bubba eru Akureyrarmeistarar í keilu 2017
Guðmundur Konráðsson (Mundi) og Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir (Bubba) urðu Akureyrarmeistarar í keilu þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn og er ...

Þór/KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita
Þór/KA hefur leik í Pepsi-deild kvenna á morgun þegar liðið fær Val í heimsókn í Bogann. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leik ...

Hitinn gæti farið í 17 gráður á Akureyri eftir helgi
Vorveður hefur verið í lofti undanfarna daga en hitinn á Akureyri í dag hefur verið í kringum 10-12 gráður. Á Vísi kemur fram að samkvæmt Þorsteini V. ...

Verðkönnun: 16% verðmunur á umfelgun á Akureyri
Nú þegar sumarið er gengið í garð fer hver að verða síðastur að skipta yfir í sumardekkin. Það eru nokkur dekkjaverkstæði á Akureyri sem bjóða upp á þ ...

Skýrsla um flugslysið fjórum árum síðar
Skýrslu, um flugslysið sem varð við rætur Hlíðarfjalls í ágúst 2013, má vænta nú í sumar. Þetta kemur fram á vef Rúv. Flugvél á vegum Mýflugs brotlent ...
