
KEA hagnaðist um 943 milljónir
Á aðalfundi KEA, sem fram fór þann 26. apríl kom fram að hagnaður félagsins á síðasta ári nam 943 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 671 m ...

Sandor Matus í Dalvík/Reyni
Markvörðurinn reyndi, Sandor Matus, hefur tekið skóna af hillunni á nýjan leik en hann mun leika með Dalvík/Reyni í 3. deildinni í knattspyr ...

Skuggatríó Sigurðar Flosasonar spilar í Hofí í maí
Þann 18. maí kemur Skuggatríó Sigurðar Flosasonar fram á SumarJAZZ í Hofi. Tríóið spilar blúsmengaðan jazz og jazzskemmdan blús. Skemmtileg, aðgengile ...

Íslensk verðbréf skiluðu 116 m.kr. hagnaði
Aðalfundur Íslenskra verðbréfa fór fram á Hótel KEA Akureyri 24. apríl sl.
Á fundinum voru Anna Guðmundsdóttir, Chris Van Aeken, Eiríkur S. Jóh ...

Slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum í dag
Í dag, föstudag, verður slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum en einungis á eftir að bora þrjá metra. Eftir síðustu sprenginguna mun verktakinn bjóða ...

Mura Masa á Iceland Airwaves
Plötusnúðurinn og pródúserinn MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves á Akureyri í nóvember. Hann hefur á sínum stutta ferli unnið með nokkrum af ...

Þór/KA byrjar sumarið af krafti
Pepsi deild kvenna hófst í Boganum í dag þegar stelpurnar í Þór/KA fengu Val í heimsókn. Miklar væntingar eru gerðar til þessara liða fyrir tímab ...

Sýningin tileinkuð sögu Amtsbókasafnsins – Kaffið kíkti í heimsókn
Notalegt andrúmsloft tekur á móti gestum Amtsbókasafnsins í dag sem endranær. Í sófa á fyrstu hæð situr ung kona og prjónar röndóttan trefil. Eldri hj ...

Fimm ára deildir í grunnskóla Akureyrar?
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar þriðjudaginn 25. apríl sl. var ákveðið að skoða til hlítar leiðir sem áður hafa verið ræddar til að nýta húsnæði g ...

KFA þarf að flytja úr Sunnuhlíð í sumar
Kraftlyftingafélag Akureyrar, sem hefur verið til húsa í Sunnuhlíð síðastliðin ár, hefur verið gert að flytja úr því húsnæði í sumar. Ástæða þess er s ...
