
Hamrarnir í úrslit Lengjubikarsins eftir vítaspyrnukeppni
Hamrarnir eru komnir í úrslitaleik C-deildar Lengjubikars kvenna eftir sigur á sameinuðu liði Aftureldingar og Fram á KA-velli í dag. Lokatölur ef ...

Sjáðu þegar slegið var í gegn í Vaðlaheiðargöngum – Myndband
Í dag var slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum við veglega athöfn, 46 mánuðum eftir fyrstu sprengingu í Vaðlaheiðargöngum.
Var athafnarinnar beðið með ...

Hjalti Þór stýrir Þór í Dominos deildinni næsta vetur
Hjalti Þór Vilhjálmsson verður eftirmaður Benedikts Guðmundssonar hjá körfuboltaliði Þórs og mun stýra liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. ...

Íslensk vefsíða býður upp á nammiskipti
Íslenska ferðasíðan Must See in Iceland er byrjuð að bjóða upp á nýjung á heimasíðu sinni, nefnilega nammiskipti. Nammiskiptin virka þannig að ...

Sjáðu þegar Síðuskóli sló Íslandsmetið – Myndband
Lið Síðuskóla kom, sá og sigraði í Skólahreysti sem fram fór í Laugardalshöll síðastliðinn miðvikudag.
Þau Embla Dögg Sævarsdóttir og Raguel Pino A ...

Hildur María Hansdóttir opnar sýningu í ART AK
Hildur María Hansdóttir opnar sýningu um helgina sem ber heitið Bjarmalönd. Hildur hefur unnið undanfarin ár stór hekluð textil/myndverk með innblástr ...

Golfvöllurinn að Jaðri opnar 1.maí
Óhætt er að segja að veturinn hafi ekki verið snjóþungur ef miðað er við undanfarna vetur á Akureyri. Þessu fagna kylfingar og verður golfvöllurin ...

Konur eru klárari
Nýverið birtust niðurstöður úr spurningavagni RHA þar sem viðhorf íbúa á svæðinu til ýmissa samfélagslegra þátta var kannað. Ein spurning fjallaði ...

Rennibrautirnar komnar í Sundlaug Akureyrar – Myndir
Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru nú á lokastigi en verið er koma fyrir nýjum og glæsilegum rennibrautum auk þess sem verið er að koma fyrir ...

Grátandi gróða business!
Af hverju á ákveðin tegund atvinnurekstrar að vera undanþegin virðisaukaskatti. Hér er allt búið vera á hvínandi ferð undanfarin ár. Menn og konur ...
