
Græni Hatturinn tilnefndur til menningarverðlauna – kjóstu hér
Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar eru tiln ...

Þórsarar unnu afar mikilvægan sigur á Njarðvík
Þór vann sjö stiga sigur á Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld eftir æsispennandi lokamínútur.
Lei ...

Tímabilið búið hjá Guðmundi Hólmari
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason meiddist illa á æfingu með franska úrvalsdeildarliðinu Cesson-Rennes í síðustu viku. Hann fór beint í ...

Hljómsveitin HAM gefur út nýtt lag
Þungarokkshljómsveitin HAM gaf í dag út nýtt lag á Facebook síðu sinni. Lagið er af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar. Það ber nafnið Vestur Berlín. ...

Eldað með Birki bekk – 1.þáttur
Sigurbjörn Birkir Björnsson er 43 ára gamall Akureyringur sem hefur slegið í gegn á samskiptamiðlinum Snapchat þar sem hann er með yfir 2000 fylgj ...

Addi Maze snýr aftur á heimaslóðir
Fjölnismenn munu leika í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð en Grafarvogspiltar hafa haft mikla yfirburði í 1.deildinni í vetur og unnið ...

Akureyrarbær vill fleiri konur í umhirðustörf
Akureyrarbær hvetur konur sérstaklega til að sækja um sumarstörf hjá umhverfismiðstöð bæjarins. Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlandsins en þ ...

Bæjarstjórn Akureyrar heimsækir borgarstjórnina
Í dag, föstudaginn 3. mars 2017, mun bæjarstjórn Akureyrar heimsækja Ráðhús Reykjavíkur og funda með borgarstjórn. Þetta er í fjórða sinn sem sameigin ...

Þjóðfélag á villigötum
Ég veit ekki alveg með ykkur en ég hef aldrei séð norðurljósin með berum augum eins og þau líta út á öllum þessum myndum sem ljósmyndarar land ...

Leikmaður KA dæmdur í þriggja leikja bann
Aleksandar Trninic, leikmaður KA í fótbolta, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik ...
