
Þórsarar gengu frá Íslands- og bikarmeisturunum
Þór vann ótrúlegan átján stiga sigur á stjörnum prýddu liði KR í 17.umferð Dominos-deildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Lokatölur 8 ...

FAB-Lab smiðjan opnaði formlega í dag – myndir
Í dag opnaði formlega nýja FAB-Lab smiðjan í húsnæði VMA. Jón Þór Sigurðsson, verkefnastjóri smiðjunnar, tók á móti gestum og útskýrði fyrir þeim þá m ...

Öllu tjaldað á árshátíð VMA – 6 þjóðþekktir tónlistarmenn koma fram
Árshátíð Verkmenntaskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg þann 24.febrúar næstkomandi, eins og ár hvert. Nemendafélag VMA, Þórduna, stendur ævinleg ...

Iðkendur SKA hafa lokið keppni í Tyrklandi
Fjórir iðkendur úr Skíðafélagi Akureyrar tóku þátt á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefur verið í gangi í Erzurum í Tyrklandi undanfarna da ...

Dansað í minningu Birnu í Hofi í dag
Hin árlega dansbylting UN Women verður haldin í Menningarhúsinu Hofi í hádeginu dag, föstudag. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar ...

Nýkrýndir bikarmeistarar heimsækja Höllina
Það er stórleikur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar Þórsarar fá stórlið KR í heimsókn í Íþróttahöllina. Hefjast herlegheitin klukka ...

Morgunógleði!
Ég er ánægður fyrir hönd snillingana sem keyptu hlut Landsbankans í Borgun. Allir eru öskureiðir út í bankann fyrir viðskiptin. Þarna voru á ferð ...

Meirihluti lesenda á móti áfengisfrumvarpinu
Meirihluti lesenda Kaffið.is er á móti frumvarpi sem felur í sér breytingar á lögum um smásölu áfengis og afnám einkasölu ÁTVR á áfengi.
515 manns ...

Akureyri beið lægri hlut fyrir Gróttu
Akureyri Handboltafélag tapaði með tveggja marka mun þegar liðið heimsótti Gróttu á Seltjarnarnes í 19.umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvö ...

Sandra María fer með landsliðinu á Algarve mótið
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag hópinn sem fer á Algarve mótið í Portúgal í næsta mánuði.
Sandra María Jessen, l ...
