Naumur sigur Þór á Breiðabliki
Þór vann nauman sigur á Breiðabliki þegar liðin áttust við í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld í 1. deild karla í körfubolta.
„Leiknum lauk me ...
Framkvæmdir við neðsta hluta kirkjutrappanna
Neðri hluti kirkjutrappanna verður lokaður frá 3. mars vegna lokaáfanga framkvæmda. Snjóbræðsla verður sett í neðsta pallinn sem var ekki hægt að klá ...
Gul viðvörun á Norðurlandi
Gul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra og eystra og á Miðhálendinu fyrri partinn í dag vegna krapprar lægðar og suðvesta ...
30m AK – 01.03’25
„Daglegur“ Krasstófer og Ormur.
...
Viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf
Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og ...
Lið MA komið í undanúrslit í Gettu betur
Lið Menntaskólans á Akureyri er komið í undanúrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur eftir sigur á Menntaskólanum við Sund í 8-liða úr ...
HA fær heimild til doktorsnáms á fleiri fræðasviðum
Um miðja viku bárust þær gleðifregnir að Háskólinn á Akureyri hefði hlotið heimild frá ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar til að bjóða upp á ...

Ný viðbót við veitingastaðinn Centrum
Síðustu mánuði hefur gamli Pósthúsbarinn tekið á sig nýja mynd en þar mun veitingastaðurinn Centrum fljótlega opna nýja viðbót. Veitingamaðurinn Garð ...
Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda við húsin að Hafnarstræti 73-75 og 80-82 er talið nauðsynlegt að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 7 ...
Tala minn skít tilnefnt sem lag ársins í flokki hipphopps og raftónlistar
Lagið Tala minn skít með Saint Pete og Herra Hnetusmjör hefur verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 sem lag ársins í flokki hipphopp ...
