Anna María Alfreðsdóttir með brons á EM
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur frá Akureyri fékk brons í trissuboga kvenna liðakeppni og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni í meistaraflokki á ...
Vintage Caravan heiðrar Led Zeppelin með tónleikum í Hofi
The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit Íslands, mun flytja mörg af bestu lögum Led Zeppelin, ásamt Matta Matt, Eyþóri Inga, Stefaníu Svava ...
30m AK – 26.02’25
„Daglegur“ Krasstófer og Ormur.
...

Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði í gær
Áhöfnin á varðskipinu Freyju fylgdi bandaríska kafbátnum, USS Delaware, um landhelgina og inn í utanverðan Eyjafjörð í gær þar sem þjónusta við kafbá ...
Mikil svifryksmengun á Akureyri
Svifryksmengun mælist nú langt yfir heilsuverndarmörkum en unnið er að því að rykbinda og vonast til að ástandið lagist þegar líður á daginn. Ekki er ...
Verk samið fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tilnefnt til íslensku tónlistarverðlaunanna
Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit eftir Snorra Sigfús Birgisson sem var frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi þann 24. Nóvember síðastliðin ...
Jóan Símun snýr aftur í KA
Jóan Símun Edmundsson hefur skrifað undir hjá knattspyrnudeild KA á Akureyri. Jóan verður heldur betur góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar hjá liði ...
Landsbankinn á Akureyri fluttur í nýtt húsnæði
Landsbankinn á Akureyri er fluttur í nýtt húsnæði að Hofsbót 2-4 í miðbæ Akureyrar. Landsbankinn er þar með fluttur úr gamla Landsbankahúsinu við Str ...
Sigrún Emelía tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
Sigrún Emelía Karlsdóttir, stúdent í líftækni við Háskólann á Akureyri, var í janúar tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Hennar verkefn ...
Kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga lokið
Búið er að undirrita samninga í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Það var skrifað undir á tólfta tímanum í kvöld og því er verkföll ...
