
„Ég vil bara skapa tónlist“ – Spacement frumflytur nýja plötu í Hofi næsta föstudag
Raftónlistarmaðurinn Agnar Forberg, sem gengur undir listamannanafninu Spacement, gefur út nýja plötu næsta föstudag, þann 28. febrúar. Platan heitir ...
Töfrar tónlistar
Þórarinn Stefánsson skrifar
Ég hef verið átján eða nítján ára gamall nemandi í MA og Tónlistarskólanum á Akureyri þegar mér var trúað fyrir fáeinu ...
Segir að mistök hafi verið gerð við ráðningu á ráðgjafa í sorpmálum
Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, segir í samtali við fréttastofu RÚV að mistök hafi verið gerð ...
Aukin þjónusta við nýrnasjúklinga á SAk
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur formlega hafið undirbúning á því að nýrnalæknar frá Landspítalanum muni koma á SAk á sex vikna fresti í tvo daga í senn. ...
Heimsókn heilbrigðisráðherra á SAk
Alma Möller heilbrigðisráðherra, Eydís Ásbjörnsdóttir, þingmaður NA-kjördæmis, og Jón Magnús Kristjánsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, heimsót ...
Nýr forstöðumaður rekstrar og innkaupa hjá HSN
Birkir Örn Stefánsson tók nýverið við starfi sem forstöðumaður rekstrar og innkaupa hjá HSN, en um er að ræða nýtt starf innan stofnunarinnar. Þetta ...
Marktækt aukin starfsánægja hjá HSN á milli ára
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hækkaði í öllum flokkum á milli ára í Stofnun ársins, en könnunin metur stjórnun, starfsanda, launakjör, vinnusk ...
Búast við góðri helgi í Hlíðarfjalli
Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segist eiga von á því að helgin verði góð í Hlíðarfjalli en aðstæður hafa verið erfiðar síðus ...
Eldur í húsi við Eyrargötu á Siglufirði
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk síðdegis á þriðjudaginn tilkynningu um eld í húsi við Eyrargötu á Siglufirði. Boðað var út á hæsta forgangi þar sem ekk ...
Skandall sigraði söngkeppni MA 2025
Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri fór fram í gærkvöldi. Húsfylli var í Kvosinni í MA og var keppnin öll hin glæsilegasta eftir mikinn undirbúning n ...
