
Hollara matreiðslunámskeið á KEA 8.desember
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi kemur til Akureyrar þann 8.desember og heldur matreiðslunámskeið á hótel KEA frá 19 - 21:30. Júlía hefur reglule ...

Rúnar Eff treður upp í bakaríi
Bakaríið við Brúna fer nýstárlega leið í aðdraganda jóla því bakaríið mun bjóða upp á lifandi tóna í hádeginu á morgun.
Trúbadorinn sívinsæli R ...

Dramatík þegar Ásynjur lögðu Ynjur
Birna Baldursdóttir tryggði Ásynjum sigur á Ynjum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en það stóð tæpt því sigurmarkið kom sex sekúndum fyrir leik ...

Twitter dagsins – Svo mikil sóun þegar sætir strákar kyssa illa
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf á Twitter eins og svo oft á ...

24 nýjar lóðir í Naustahverfi settar í sölu
Naustahverfi hefur byggst upp hratt og örugglega á síðustu árum. Þar búa nú um það bil 2.200 Akureyringar og hverfið er enn að stækka. Nú hafa ver ...

8 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í Samkaup strax
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi tvítugan mann í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vopnað rán í Samkaup/Strax, við Borgarbraut á Akureyri ...

Fjórar KA-stelpur með U16 til Danmerkur
Daniele Mario Capriotti og Erla Bjarný Jónsdóttir, landsliðsþjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna, völdu nýverið lokahóp fyrir undankeppni EM sem fr ...

Segir Aron vera besta leikmann Cardiff
Chris Wathan segir Aron Einar Gunnarsson vera besta leikmann enska B-deildarliðsins Cardiff City í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-977 ...

Þór fær heimaleik gegn Grindavík
Þórsarar mæta Grindavík í 8-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta en dregið var í 8-liða úrslit í höfuðstöðvum Ölgerðar Egils Skallagrímssonar í ...

Stórleikur í Skautahöllinni í kvöld
Það verður toppslagur í Hertz-deild kvenna í íshokkí í kvöld þegar lið Skautafélags Akureyrar, Ásynjur og Ynjur mætast.
Óhætt er að segja að þa ...
