
Menntakerfið gerir unglinga lata
Kristín Hólm Geirsdóttir er 23 ára akureyringur búsett á Írlandi. Hún sendi okkur þessar hugleiðingar sínar um menntakerfið.
Staða kennara he ...

Kátt í Höllinni þegar Þórsarar slógu Tindastól úr leik
Þórsarar eru komnir í 8-liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir sigur á nágrönnunum í Tindastól í mögnuðum körfuboltaleik í Íþróttahöllinn ...

Tímavélin – Bæði betra
Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni. ...

Þórskonur fyrstar til að leggja KR í Vesturbænum
Þórskonur komu sér aftur upp að hlið Breiðabliks á toppi 1.deildar kvenna í körfubolta í gær þegar liðið vann útisigur á KR, 57-66.
Afar mikilv ...

Hilda Örvars heldur jóla- og útgáfutónleika í Akureyrarkirkju
Í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar, Hátíð, heldur Hilda Örvars jóla- og útgáfutónleika í Akureyrarkirkju í kvöld, 4. desember.
Á tónle ...

KEA veitti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði
Þann 1. desember voru styrkir úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA veittir. Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrkina í Menningarhú ...

Twitter dagsins – Rikki G kafnar á kleinuhring
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Þennan laugardaginn var mikið líf á Twitter ein ...

Saka Samherja um svik
Fimmtán namibísk fyrirtæki saka dótturfyrirtæki Samherja um að svíkja nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greini ...

Sóli Hólm gerir grín að Bautaviðtali Magga Texas – myndband
Við sýndum á dögunum brot úr viðtali sem Maggi Texas tók við starfsmann á Bautanum þar sem fyrrum forsetaframbjóðandinn var helst til óviðeigandi. ...

Predikara hent út af Glerártorgi – myndband
Til átaka kom á Glerártorgi í dag þegar Svissneskum predikara var vísað út úr verslunarmiðstöðinni. Maðurinn sem heitir Simon predikaði fyrir viðs ...
