
Hvalaskoðun til styrktar Fjölsmiðjunni
Á laugardaginn klukkan 13:00 mun Ambassador bjóða upp á hvalaskoðunarferð til styrktar Fjölsmiðjunni á Akureyri. Lagt verður af stað frá Torfunesbrygg ...

Þrír Akureyringar í landsliði á snjóbrettum
Skíðasamband Íslands tilkynnti á dögunum unglingalandslið og afrekshóp á snjóbrettum fyrir komandi vetur. Landsliðsþjálfari er Akureyringurinn Viktor ...

Skemmtilegustu myndböndin frá félagakynningu MA
Á dögunum var hin árlega félagakynning haldin hátíðleg í Menntaskólanum á Akureyri. Þá hittast nemendur skólans á kvöldvöku og þ ...

,,Markmiðið að komast í úrslitakeppnina“
Dominos deild karla í körfubolta hefst í kvöld og á morgun mæta Þórsarar til leiks þegar Stjarnan kemur í heimsókn í Íþróttahöllina.
Benedikt Guðmu ...

Twitter dagsins – Viral undir yfirskriftinni „lame teacher“
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Ævar Ingi Jóhannesson, knattspyrnumaður
E ...

Akureyri tapaði fyrir Íslandsmeisturunum
Leikið var í Olís-deild karla í handbolta í kvöld og fengu Akureyri Íslandsmeistara Hauka í heimsókn í KA-heimilið. Bæði lið hafa byrjað mótið ill ...

Guðmundur og Geir skoruðu eitt mark hvor
Handknattleiksmennirnir og frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson stóðu í ströngu í kvöld þegar lið þeirra, Cesson-Rennes heimsó ...

Topp 10 – Ofnotuðustu frasarnir á Instagram
Einhverra hluta vegna hefur skapast sú hefð að skrifa eithvað klisjulegt undir þær myndir sem fólk setur á Instagram. Fólk er mjög ófrumlegt og virð ...

Kött Grá Pjé með námskeið í skapandi skrifum
Listamaðurinn og rapparinn Kött Grá Pjé verður með námskeið í skapandi skrifum og skapandi hugsun laugardaginn 8. október. Námskeiðið er fyrir fólk á ...

Karlmaður á þrítugsaldri datt niður af svölum
Samkvæmt lögreglunni á Akureyri var karlmaður á þrítugsaldri fluttur á sjúkrahús með lærbeinsbrot og mögulega fleiri beinbrot aðfara ...
