Grétar Skúli í átta mánaða bann vegna ofbeldis, ógnandi hegðunar og óviðeigandi ummæla
Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari á Akureyri, hefur verið úrskurðaður í átta mánaða bann frá íþrótt sinni vegna ógnandi hegðunar og óíþr ...
Mikið fjör á skemmtimóti kvenna – allur ágóði rann til KAON
Það var fjölmennt og mikið fjör hjá píludeild Þórs fimmtudagskvöldið 17.október þegar skemmtimót kvenna var haldið í tilefni af bleikum október. Þett ...
„Háskólalífið á Akureyri er einstakt“
Lilja Margrét, stúdent í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri er viðmælandi vikunnar í nýjum lið þar sem Kaffið kynnir sér mannlífið í skólanu ...
Alþjóðleg vídeódanshátíð haldin í fimmta sinn
Vídeódanshátíðin Boreal Screendance Festival fer fram í fimmta sinn dagana 1.-13. nóvember nk. Hátíðin leggur undir sig Listagilið á Akureyri þessar ...
Sjáumst eða skjáumst
Maðurinn hefur ýmsar þarfir til að vaxa og dafna. Líkamlegar þarfir eru nokkuð augljósar eins og næring, súrefni og hvíld. Öryggisþarfir eru manninum ...
Minningarplatti um flugslysið í Héðinsfirði vígður
Minningarplatti um flugslysið í Héðinsfirði var vígður síðastliðinn föstudag. Plattinn var hengdur á upplýsingaskilti um slysið sem stendur við útsko ...

Sameiningarafmæli Akureyrar og Hríseyjar -Bæjarstjórn fundar í Hrísey á morgun
Næsti bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar fer fram klukkan 16:00 á morgun, þriðjudaginn 29. október. Fundurinn verður í þetta sinn haldinn í íþróttahú ...
Vetrarhlaupasería LYST og UFA hefst á miðvikudaginn
Fyrsta hlaupið í vetrarhlaupaseríu LYST og UFA fer fram á miðvikudaginn, 30 október, klukkan 17:30. Í tilkynningu LYST segir að hlaupin henti öllum, ...
Framkvæmdir hafnar við innilaugina í Sundlaug Akureyrar
Framkvæmdir við innilaugina í Sundlaug Akureyrar hófust í dag. Mikil áhersla verður lögð á bætt aðgengi í nýrri aðstöðu.
Skólasund mun fara fram ...
Lokahóf knattspyrnudeildar KA – Hans bestur og Kári efnilegastur
Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram í veislusal Múlabergs um helgina. Sigurgleðin var allsráðandi enda sögulegu sumri lokið þar sem KA hampaði Bik ...
