Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar
Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og snýr aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Rey ...
Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey
Jenný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá SÍMEY sem verkefnastjóri Fjölmenntar og einnig hefur hún á sinni könnu skipulagningu nýs tilraun ...
Staðan eftir víðtækar rafmagnstruflanir í gær
Klukkan 14:05 í gær 2. október komst rafmagn aftur á eftir stóra truflun sem varð í flutningskerfi Landsnets. Þrátt fyrir að náðst hafi að byggja upp ...
Hárkollugluggi í tilefni af Bleikum október
GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sý ...
Truflun í drefingarkerfi Landsnets lokið – Rafmagn komið aftur á
Líkt og Kaffið greindi frá varð truflun á flutningskerfi Landsnets vegna útleysingar hjá Norðuráli um klukkan 12:25 í dag. Landsnet og RARIK unnu að ...
Bilun hjá Norðuráli olli rafmagnsleysinu í hádeginu – Unnið að uppbyggingu
Uppfært 2. október klukkan 16:10: Samkvæmt tilkynningu Landsnets klukkan 14:09 er truflun lokið og rafmagn komið aftur á. Uppfærða frétt Kaffisins um ...

Bjarki Jóhannsson í leikmannahópi dönsku meistaranna frá Álaborg
Bjarki Jóhannsson, 18 ára Akureyringur, var óvænt í leikmannahópi danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold þegar liðið mætti Mors-Thy í úrvalsdeildinn ...
Ritlistakeppni Ungskálda 2024 hafin – Ritlistakvöld á LYST í kvöld
Ritlistakeppni Ungskálda 2024 er hafin og frestur til að senda inn texta er til og með 31. október. Ritlistakvöld verður haldið á LYST í Lystigarðinu ...
Akureyringar af taílenskum uppruna selja mat til styrktar fórnarlömbum flóða í heimalandinu
Undanfarna viku hafa mikil flóð riðið yfir norðanverð héröð Taílands. Flóðin hafa ollið miklu tjóni og hundruðir fjölskyldna hafa misst heimili sín. ...
KLAK heldur kynningarfundi á Akureyri á morgun, 2. október
Félagið KLAK - Icelandic Startups er í kynningarferð um landið eins og er og heldur kynningarfundi á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 2. október. Kyn ...
