Nýnemar í byggingadeild VMA fá vinnufatnað og öryggisbúnað
Fyrir helgina fengu nemendur í grunndeild byggingagreina í VMA afhentan vinnufatnað og persónuhlífar. Um er að ræða stóran og mikinn pakka fyrir 36 n ...

Bein flug til Færeyja frá Akureyri í febrúar og mars
Færeyska ferðaskrifstofan Tur hefur gefið það út að hún muni bjóða upp á ferðir milli Akureyrar og Færeyja í febrúar og mars 2025. Ferðaskrifstofan h ...
Adam, ABC og hjálparstarfið í Búrkína Fasó
Adam Ásgeir Óskarsson er fyrrum kennari og kerfisstjóri fyrir bæði Verkmenntaskólann á Akureyri og Háskólann á Akureyri. Hann nýtir nú kunnáttu sína ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Wolfgang Hainke
Þriðjudaginn 1. október kl. 17-17.40 heldur þýski myndlistarmaðurinn Wolfgang Hainke Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri um Flú ...
Úrbætur þarfar á lóðum Skútabergs
Kvartanir hafa upp á síðkastið borist Heilbrigðiseftirlitinu á Norðurlandi vegna fyrirtækisins Skútabergs og umgengni á lóð þeirra í Krossanesi. Fyri ...
Laufskálaréttarball – mjög gott samstarf var á milli dyravarða og lögreglu
Lögreglan á Norðurlandi vestra gaf frá sér tilkynningu fyrr dag varðandi Laufskálaréttarballið sem átti sér stað í gærkvöldi. Ástæðan er sú að lögreg ...
Þórsstelpur tryggðu fyrsta titil Þórs í körfubolta í tæp 50 ár
Kvennalið Þórs í körfubolta vann í kvöld sögulegan sigur á móti Keflavík. Liðið tryggði sér titilinn Meistarar meistaranna með sigrinum og unnu þar m ...
Þórsarar Íslandsmeistarar í 3.flokki karla
Þórsarar eru Íslandsmeistarar í 3.flokki karla í fótbolta eftir 2-5 sigur á ÍA á Akranesvelli í dag. Leikurinn í dag var síðasti leikur deildarinnar ...
Liðsauki til karlalið Þórs í körfubolta
Karlalið Þórs í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir veturinn og nú er komið að því að tilkynna komu Tim Dalger til liðsins. Dalger lék síðas ...
Langamma á Akureyri fékk húðflúr í afmælisgjöf
Langamma á Akureyri, Arnheiður Kristinsdóttir, fékk sér nýverið húðflúr í tilefni 84 ára afmælis síns, eftir að langömmubarnið hennar, Ronja Axelsdót ...
