Marteinn og Sophia frumflytja „Myrkralestur“ á laugardaginn
Annað Tólf tóna kortér vetrarins fer fram í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 8. nóvember næstkomandi. Tveir fimmtán mínútna langir örtónleikar ...

Kvenfélagið Baldursbrá gefur lyflækingadeild SAk rausnarlega gjöf
Kvenfélagið Baldursbrá á Akureyri gaf lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri höfðinglega gjöf sem kom til með að nýtast aðstandendum í líknarrýmum ...

Opnir kynningarfundir um skipulagsmál á Akureyri
Á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember, verða haldnir opnir kynningarfundir um skipulagsmál á Akureyri í Menningarhúsinu Hofi. Klukkan 15 verður fundur f ...

Mikil tækifæri í því að efla Flugþróunarsjóð
Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) 2025 hvetja stjórnvöld til að nýta betur þau miklu tækifæri sem felast í milliland ...
Tólf nýsköpunarverkefni kláruðu viðskiptahraðalinn Startup Landið 2025
Tólf nýsköpunarteymi luku nýverið viðskiptahraðlinum Startup Landið 2025, sem er samstarfsverkefni landshlutasamtakanna utan höfuðborgarsvæðisins. Þe ...
Sæfari siglir á ný
Grímseyjarferjan Sæfari hefur hafið siglingar á ný á milli Dalvíkur og Grímseyjar. Sæfari var í slipp í október vegna viðhalds. Greint er frá á vef A ...

Altari elds og vatns reist í Heimskautsgerðinu
Skúlptúrinn Altari elds og vatns hefur verið reistur í Heimskautsgerðinu á Raufarhöfn. Um er að ræða fyrsta skúlpturinn af fjórum sem áætlað er að ko ...
Veita nemendum VMA vinnubuxur
Þór Pálsson, framkvæmdastjóri/skólameistari Rafmenntar heimsótti á dögunum Verkmenntaskólann á Akureyri og færði öllum nemendum á fyrstu önn í grunnd ...
Akureyrarbær auglýsir lóðir við Hulduholt
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa lóðirnar Hulduholt 18, 20-24 og 31 lausar til úthlutunar. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Lóðirnar eru inn ...

Hryllilega vel heppnaðir Hrekkjavökutónleikar – Myndir
Í síðustu viku héldu blásarasveitir Tónlistarskólans sína árlegu Hrekkjavökutónleika fyrir fullu húsi. Draugasaga, draugaleg tónlist og draugalegar s ...
