
Lyfja veitir aðgang að sálfræðiþjónustu í Lyfju appinu
Lyfja býður nú upp á aðstoð sálfræðings í gegnum Lyfju appið. Þjónustan er veitt af sálfræðingum Mín líðan sem hafa frá árinu 2018 sérhæft sig í sálf ...
„Hlakka alltaf til að halda í höfuðstað Norðurlands“
„Ég á frændfólk og vini á Akureyri og hlakka því alltaf til að halda í höfuðstað Norðurlands, borgina góðu norðan heiða sem við þurfum að efla og sty ...

Vigfús nýr starfsstöðvarstjóri COWI á Akureyri
Vigfús Björnsson hefur tekið við sem nýr starfsstöðvarstjóri COWI á Akureyri. Ráðning Vigfúsar sem starfsstöðvarstjóra svæðisins er hluti af markmiðu ...
1000 manns á 100 ára afmæli Laugaskóla
Um 1000 manns sóttu hátíðardagskrá á Laugum 25. október í tilefni af 100 ára afmæli Laugaskóla. Dagskráin innihélt meðal annars söng og skemmtanir o ...

Stofnun Farsældarráðs Norðurlands eystra
30. október 2025 er stór dagur fyrir þjónustu og samvinnu í þágu barna á Norðurlandi eystra þegar Farsældarráð Norðurlands eystra verður formlega sto ...
Eik fasteignafélag veitir styrk til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis
Eik fasteignafélag hefur veitt Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágranna styrk að upphæð 341 þúsund krónum. Greint er frá á vef Glerártorgs en Eik fast ...
The Cheap Cuts gefa út nýtt lag
Í dag kom út lagið I'll Do It Later með akureyrsku rokkhljómsveitinni The Cheap Cuts. Lagið er annað lagið sem hljómsveitin gefur út af komandi plötu ...

Skráning hafin fyrir síðastu vinnustofu Allt til enda
Þriðja og síðasta vinnustofan í verkefninu Allt til enda fer fram 8. og 9. nóvember næstkomandi í Listasafninu á Akureyri. Þá mun listakona ...
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi – Myndir
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði síðasta fimmtudag. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á ...
„Mun meiri áhugi á SAk og Akureyri en ég hafði búist við“
Ragnheiður Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, var fulltrúi SAk í tíu manna sendinefnd íslenskra heilbrigðisyfirvald ...
