Samherji með nýja vöru á markað
„Besti bitinn af þorskinum,“ eru frosnir þorskhnakkar frá Samherja, sem verða fáanlegir í matvöruverslunum innanlands frá og með deginum í dag. Þorsk ...
Ásthildur segir mikilvægt fyrir þjónustu og verkefni að Akureyri verði skilgreind sem borg
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hún ræddi um borgarstefnu og hverju hún skiptir fy ...

Afar vel heppnuð opnunarhelgi Boreal Screendance Festival
Vídeódanshátíðin Boreal Screendance Festival opnaði í Listasafninu á Akureyri síðastliðinn föstudag. Opnunin var vel sótt en meðal gesta voru listako ...
„Orkan sem myndast frá okkar frábæru stuðningsmönnum er engu lík og er í heimsklassa“
Handboltalið KA/Þór hefur byrjað tímabilið af miklum krafti sem nýliðar í Olís-deild kvenna. Liðið er í öðru sæti Olís-deildarinnar eftir fyrstu sex ...
Framleiðslu- og Íslandsmet slegin daglega til áramóta
Liðlega tvö þúsund tonn af laxi hafa verið unnin á þessu ári í Silfurstjörnunni, landeldisstöð Samherja fiskeldis ehf. í Öxarfirði.
Árið 2023 voru ...
Ólafur Pálsson ráðinn til Sjúkrahússins á Akureyri
Ólafur Pálsson, gigtarlæknir, hefur verið ráðinn til Sjúkrahússins á Akureyri, SAk. Ólafur mun koma að jafnaði einn dag í mánuði og sinnir göngudeild ...
Elín Arnardóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði
Föstudaginn 14. nóvember mun Elín Arnardóttir verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri.
Doktorsritgerðin ber heitið:&nb ...
Hallgrímur Mar bestur hjá KA
Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram á laugardaginn eftir lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. KA tryggði sér forsetabikarinn í lokaumferð ...
Grænar og vænar gjafir
Kroppurinn sem við eigum er algjört kraftaverk. Hann heldur okkur á lífi og gerir okkur kleift að njóta þess að lifa. Jörðin, og náttúra hennar, er s ...
KA vann Forsetabikarinn
Knattspyrnulið KA frá Akureyri tryggði sér í dag Forsetabikarinn sem veittur er því liði sem vinnur neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA va ...
