Bæjarráð fagnar því að þingsályktunartillaga um borgarstefnu hafi verið samþykkt
Síðastliðinn miðvikudag, 22. október, var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga um borgarstefnu þar sem Akureyri er skilgreind sem svæðisborg. Fja ...
Uppbygging í Móahverfi heldur áfram af fullum krafti
Móahverfi á Akureyri er jafnt og þétt að taka á sig skýrari mynd og í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar segir að uppbygging hverfisins haldi áfram af ...
Fjölmennt á samstöðufundi Kvennaverkfalls
Í dag er Kvennaverkfall um land allt og haldinn var samtöðufundur á Ráðhústorginu. Með kvennaverkfalli taka konur og kvár höndum saman og leggja niðu ...
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði í gær. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem ...
„Ég var tilbúin að breyta til og takast á við ný verkefni“
Eftir þrjátíu ár í Bandaríkjunum ákvað Áslaug Ásgeirsdóttir að flytja heim til Íslands þar sem hún tók við embætti rektors Háskólans á Akureyri. Á he ...
Nýjasta rokkhljómsveit Akureyrar gefur út fyrsta lagið af komandi plötu
The Cheap Cuts er ný rokkhljómsveit frá Akureyri sem gefur út sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Words og er fyrsta lagið af komandi plötu hljómsvei ...

Kvennaverkfall á Akureyri
Á morgun verður Kvennaverkfall á Akureyri og efnt er til baráttu- og samstöðufundar á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 11:15. Með kvennaverkfalli taka ...

Ráðherra heimsækir Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti miðvikudaginn 22. október Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á A ...
Aðgerða þörf í húsnæði dag- og göngudeildar geðdeildar SAk
Sérfræðingar frá Eflu hafa tekið sýni í húsnæði dag- og göngudeildar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri á Seli og sýna niðurstöðurnar menguð sýni ve ...

Leiðsagnir á Listasafninu um helgina
Laugardaginn 25. október kl. 15-15.30 verður boðið upp á almenna leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýningar Bergþórs Morthens, Öguð óreiða, ...
