Meðferð hráefnis tekið miklum breytingum á undanförnu árum
Jakob Björnsson vélstjóri í fiskvinnsluhúsi Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri hefur svo að segja alla tíð starfað við frysti- og kælikerfi í sjáv ...

„Beint flug til Akureyrar hefur haft mjög víðtæk áhrif á ferðaþjónustu og samfélagið allt á Norðurlandi“
Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í gær samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egil ...
Litla skrímslið og stóra skrímslið frumsýnt í Hofi
Leikfélag Akureyrar frumsýnir barnaverkið Litla skrímslið og stóra skrímslið í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 13 janúar.
Verkið um Litla skríms ...
Magnús og Lydía hlutu Böggubikarinn
Magnús Dagur Jónatansson og Lydía Gunnþórsdóttir hlutu Böggubikarinn á 96 ára afmælisfögnuði KA í gær. Þetta var í tíunda skiptið sem Böggubikarinn e ...

903 sjúkraflug með 974 sjúklinga árið 2023
Árið 2023 fóru sjúkraflutningsmenn frá Slökkviliði Akureyrar í 903 sjúkraflug með 974 sjúklinga en þau voru 891 með 934 sjúklinga árið áður. Um 45 ...
Samningur um áframhaldandi stuðning við uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðinni
Lilja Alfreðsdóttir, Menningar- og viðskiptaráðherra, var í morgun stödd á Akureyrarflugvelli þar sem að hún undirritaði samning um áframhaldandi stu ...
Smábátablús. Kveðja, Krasstófer og Ormur
Við skiljum ekki báta-business eða fiskveiðar yfir höfuð. Allskonar leiðir eru farnar í þessum málum, en það virðist vera að strandveiðar séu ekkert ...
Dr. Romain Francois R Chuffart nýr Nansen prófessor við HA
Dr. Romain Francois R Chuffart tekur stöðu gestaprófessors í heimskautafræði við Háskólann á Akureyri. Gestaprófessorsstaðan er kennd við Fridtjof Na ...
Hallgrímur og Helena íþróttafólk KA árið 2023
Hallgrímur Mar Steingrímsson og Helena Kristin Gunnarsdóttir voru í gær kjörin íþróttafólk KA árið 2023. Á vef KA segir eftirfarandi um þau Hallgrím ...
Sigurbjörn Þorgeirsson kjörinn íþróttamaður Fjallabyggðar 2023
Athöfn, þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar var verðlaunað fyrir frammistöðu sína á sl. ári, fór fram í Tjarnarborg í gærkvöldi að ...
