Skjálftahrina við Grímsey
Fjöldi smáskjálfta hefur mælst norðan af Grímsey í gær og nótt. Á vef Veðurstofunnar segir að stærsti skjálftinn hafi verið 2,6 að stærð, en a ...

Jenný Karlsdóttir sæmd riddarakrossi
Jenný Karlsdóttir, handverkskona og kennari á Akureyri, var sæmd riddarakrossi Forseta Íslands fyrir framlag sitt til varðveislu íslenskrar alþýðu- o ...
Elmar Freyr, Maddie og Sandra María kjörin íþróttafólk ársins hjá Þór
Þau Elmar Freyr Aðalheiðarson, Maddie Sutton og Sandra María Jessen voru kjörin íþróttafólk ársins 2023 hjá Þór á Akureyri á hófinu Við áramót sem ha ...
Örn Kató og Alicja valin sundfólk ársins hjá Óðni
Örn Kató Arnarsson og Alicja Julia Kempistry voru valin sundfólk ársins 2023 hjá Sundfélaginu Óðni á Akureyri.
Á vef Sundfélagins segir eftirfaran ...
Tóbías sló 10 ára gamalt Íslandsmet
Tobías Þórarinn Matharel (UFA) sló 10 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki í flokki 14 ára pilta á Áramóti UFA í lok ársins 2023. Tobías stökk 13,22 m o ...
Corina Labitzke og Chris Wolffensperger taka við stöðu yfirlæknis svæfinga- og gjörgæslulækninga
Corina Labitzke og Chris Wolffensperger hafa í sameiningu tekið við af Oddi Ólafssyni í stöðu yfirlæknis svæfinga- og gjörgæslulækninga hjá Sjúkrahús ...
Hjalti Rúnar tekur við hlutverki stóra skrímslisins
Vegna forfalla mun Hjalti Rúnar Jónsson taka við hlutverki stóra skrímslisins í barnaverkinu Litla skrímslið og stóra skrímslið hjá Leikfélagi Akurey ...
Meingallaðar megranir
Fáir tala um megranir nú á dögum enda eru flestir sammála að árangur af þeim er ansi takmarkaður. Á sama tíma eru hins vegar margir sem fara í "átak" ...
Fékk hluta úr breskri sprengju í trollið
Hluti úr breskri sprengju sem notuð var í seinni heimsstyrjöldinni kom í veiðarfæri ísfisktogarans Bjargar EA 7 í gær er skipið var við veiðar á Rifs ...
Nova býður upp á ljósleiðara á Akureyri í fyrsta sinn
Íbúum Akureyrar gefst nú tækifæri á að vera með ljósleiðara frá Nova, en félagið hefur gert samstarfssamning við Tengi, fjölskyldufyrirtæki á Akureyr ...
