Lifandi tónlist í Lystigarðinum
Tónlistarmennirnir Kristján Edelstein, Stefán Ingólfsson og Halldór G Hauksson halda tónleika í LYST í Lystigarðinum á Akureyri næstu helgi.
Tríói ...
Úkraínskir Akureyringar gefa Amtsbókasafninu bækur
Á fimmtudaginn 24. ágúst næstkomandi er þjóðhátíðardagur Úkraínu. Í tilefni þess ætla úkraínskir Akureyringar að færa Amtsbókasafninu á Akureyri 40 n ...
Akureyrarvaka um helgina
Akureyrarbær fagnar 161 árs afmæli sínu 29. ágúst og verður því verður fagnað með ýmsu móti um helgina. Á dagskrá eru fleiri en 70 fjölbreyttir viðbu ...
Listasafnið á Akureyri 30 ára: Afmælishátíð um helgina
elgina 25.-27. ágúst næstkomandi fagnar Listasafnið á Akureyri 30 ára afmæli. Afmælishátíðin hefst í sal 11 á föstudagskvöldinu kl. 22 með tónleikum ...
Fimleikastarf haldi áfram þrátt fyrir hugsanlegt gjaldþrot FIMAK
Fundargerð frá fundi stjórnar Fimleikafélags Akureyrar þann 8. Ágúst síðastliðinn greinir frá því að ítarleg endurskoðun á fjármálum félagsins í kjöl ...
Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn á bakvið tjöldin
Hvernig lítur Listasafnið á Akureyri út þegar verið er að skipta um sýningar? Hvaða verkefni eru á dagskrá þegar sýningu lýkur? Hvernig er skipulagið ...
Píeta samtökin opna á Húsavík
Píeta samtökin opnuðu Píetaskjól á Húsavík í vikunni. Fomleg opnun var fimmtudaginn 17. ágúst. Píeta samtökin munu hafa aðstöðu í Stjórnsýsluhúsinu á ...
Elín Díanna Gunnarsdóttir starfandi rektor Háskólans á Akureyri á haustmisseri
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri er í rannsóknar- og námsleyfi 1. ágúst til 31. desember. Í fjarveru hans er Elín Díanna Gunnarsdótt ...
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar styrkir KAON
Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar afhenti Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis (KAON) í gær eina milljón króna í styrk til þess að geta haldið ...
Lokað fyrir heitt vatn í Hrísey
Vegna vinnu við dreifkerfi verður lokað fyrir heitt vatn í Hrísey í dag, miðvikudaginn 16. ágúst 2023.
Áætlaður verktími er frá klukkan 10:00 og f ...
