Þyrla Landhelgisgæslunnar sinnir útköllum frá Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra óskaði eftir viðveru þyrlusveitarinnar um síðustu helgi vegna þess að gert var ráð fyrir fjölmenni á Norðurlandi, meða ...
Talið að um 40 þúsund hafi sótt Fiskidaginn Mikla á Dalvík
Talið er að um 40.000 manns hafi sótt Fiskidaginn Mikla á Dalvík um helgina og hátíðin fór vel fram að sögn Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.
Lö ...

Síðustu forvöð að sjá sex sýningar og listamannaspjall
Sex sýningum í Listasafninu á Akureyri lýkur sunnudaginn 13. ágúst og því síðustu forvöð að sjá þær um helgina.
Þetta eru eftirtaldar sýningar:
...
Má reikna með mikilli umferð til Dalvíkur
Nokkuð af fólki er komið til Dalvíkur vegna Fiskidagsins mikla, tjaldsvæðin að verða þéttskipuð en gengið hefur vel og fá verkefni komið inn á borð l ...
Dagný Davíðsdóttir nýr verkefnastjóri viðburða og kynningarmála á Amtsbókasafninu
Dagný Davíðsdóttir hóf störf á Amtsbókasafninu sem verkefnastjóri viðburða og kynningarmála í byrjun mánaðar. Dagný er þjóðfræðingur og meistaranemi ...
Börn eiga skilið frí frá áreitni síma í skólanum
Skúli Bragi Geirdal skrifar
UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að ...
Alfreð Birgisson í 39. sæti á HM
Alfreð Birgisson í Íþróttafélaginu Akri á Akureyri keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31. júlí til 6. ágúst.
Alf ...
Fjölbreytt sólgleraugnatíska í ár
„Tískan fer alltaf í hringi og það er í raun ótrúlega margt í gangi núna. Klassísk sólgleraugu seljast samt alltaf lang best því þegar fólk kaupir dý ...
Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu AEGEUS
Háskólinn á Akureyri mun taka þátt í verkefninu AEGEUS. Yvonne Höller, prófessor við Sálfræðideild skólans, leiðir verkefnið fyrir hönd Háskólans á A ...
Anna María Alfreðsdóttir í 17 sæti á HM
Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akri á Akureyri keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst.
...
