Hollvinir SAk halda garðveislu í Lystigarðinum í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) fagna 10 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni blása Hollvinir SAk til garðveislu í Lystigarðinum ...
Stöðva þarf kæfisvefnsrannsóknir á SAk tímabundið
Kæfisvefnsrannsóknum hefur fjölgað mikið síðastliðin ár og nú er svo komið að gildandi samningur við Sjúkratryggingar Íslands um fjölda rannsókna næg ...
Símenntun HA tekur við námi í áfengis-og vímuefnaráðgjöf
Símenntun Háskólans á Akureyri mun taka við námi í áfengis- og vímuefnaráðgjöf af SÁÁ. Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Stefán Guðnason for ...
Frum í Sigurhæðum
Frum er listamannsnafn færeyska tónlistarmannsins Jenny Kragesteen. Hún verður með tónleika í Sigurhæðum fimmtudaginn 22. júní kl 17.00.
Jenný va ...
Tveir styrkir til háskólanáms úr Minningarsjóði Maríu Kristínar Stephensen
Stúlkur sem hafa útskrifast út Verkmenntaskólanum á Akureyri fá tækifæri til þess að sækja um styrk til háskólanáms úr Minningarsjóði Maríu Kristínar ...

Póstkassi úr miðbænum fer á rúntinn á Bíladögum
Bæjarbúar á Akureyri sem gengið hafa niður í miðbæ í dag hafa hugsanlega orðið varir við að þar er einum færri póstkassi en áður hefur verið. Á aftar ...

Maður vopnaður exi ógnaði gestum Bíladaga
Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um klukkan 8 í gærkvöldi um mann sem gengi um með exi á tjaldsvæði bíladaga. Hann væri hávær og hef ...
Afrakstur kvennakvöldsins afhentur
Kvennakvöld Þórs og KA, sameiginlegt styrktarkvöld fyrir kvennaliðin fjögur í boltaíþróttunum á Akureyri, knattspyrnulið Þórs/KA, handboltalið KA/Þór ...
Vamos Minifest heppnaðist vel
Vamos Mini Fest var haldin í gær á Ráðhústorgi annað árið í röð. Að sögn Halldórs Kristins Harðarsonar, eiganda Vamos og skipuleggjanda hátíðarinnar ...
Menntaskólanum á Akureyri slitið í 143. sinn
Menntaskólanum á Akureyri var slitið í 143. sinn í dag 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Veðrið lék svo sannarlega við nýstúdentana og ...
